Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Vísindamenn hafa uppgötvað óheppilega tilhneigingu hjá mörgu B-fólki.

BIRT: 30/03/2024

Í stórri finnskri rannsókn sem stóð yfir í 37 ár hafa vísindamenn fundið skýrt mynstur.

 

Fólk sem fer seint að sofa á fremur á hættu að deyja tiltölulega snemma en fólk sem fer snemma að sofa.

 

Það kemur þó á óvart að svefnvenjan er ekki ástæðan.

 

Vísindamennirnir telja skýringuna fremur þá að nátthrafnarnir hafi tilhneigingu til að drekka og reykja meira en morgunhanarnir.

 

Þetta kemur fram í rannsókn sem birt var í  Chronobiology International.

 

Niðurstöðurnar byggja á gögnum 22.976 finnskra fullorðinna tvíbura sem vísindamennirnir fylgdust náið með á árabilinu 1981-2018.

 

42,9% skilgreindu sig sem afgerandi eða oft kvöldhresst fólk.

 

Fyrri rannsóknir hafa bent til að fólk sem fer seint að sofa hafi hærri dánarlíkur og tilhneigingu til meiri áhættusækni en svokallað A-fólk.

 

Þessi rannsókn bendir hins vegar til að meiri dánarlíkur B-fólks stafi ekki af þessum svefnvenjum.

 

Níu prósent meiri líkur á að deyja

Á þeim 37 árum sem rannsóknin stóð yfir létust 8.828 af þátttakendunum.

Greina má 6 manngerðir

Rússneski svefnsérfræðingurinn Arcady A. Putilov greindi bæði A- og B-týpur en líka fjórar aðrar gerðir.

Morguntýpan (A-fólk)

A-fólk er morgunhresst og miðlungshresst um miðjan dag en verður þreytt á kvöldin.

Kvöldtýpan (B-fólk)

B-fólk er sljótt á morgnanna, miðlungshresst um miðjan dag en mun hressara á kvöldin.

Hávirka týpan

Þessi manngerð heldur stöðugt mikilli virkni og er hresst allan daginn.

Siestatýpan

Þetta fólk er morgunhresst en þarf að fá sér lúr um miðjan dag og er miðlungsvirkt á kvöldin.

Daghressa týpan

Þetta fólk er lengi að komast í gang og er hressast um hádaginn en miðlungsvirkt á kvöldin.

Lágvirka týpan

Þetta fólk er miðlungsvirkt allan tímann frá morgni til kvölds.

Við athugun á finnskum dánarskráningum sáu vísindamennirnir að dánarlíkur voru 9% hærri hjá þeim sem skilgreindu sig sem afgerandi kvöldhresst fólk en hinum sem skilgreindu sig áberandi morgunhresst fólk, alveg án tillits til ástæðu andlátsins.

 

Það B-fólk sem ekki reykti og drakk ekki nema í hófi, reyndist þó alls ekki hafa neitt meiri dánarlíkur en aðrir.

 

Finnsku vísindamennirnir treystu sér þess vegna til að álykta að hærri dánartíðni B-fólksins væri ekki bara sú að þetta fólk færi seint í háttinn, heldur væri skaðvaldurinn tilhneigingin til að reykja og drekka.

 

Við greininguna var tekið tillit til þátta á borð við menntun, BMI og svefnvenjur ásamt því hversu mikið fólk reykti og drakk.

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

Shutterstock

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Heilsa

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

Náttúran

Hættulegar moskítóflugur í Evrópu

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Heilsa

Of lítið af þessari fæðutegund á meðgöngu getur aukið hættuna á að barnið fái ADHD

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

2

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

3

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

4

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

5

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

6

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

1

Heilsa

Eyrnasuð: Þig langar ekki að upplifa það á tónleikum

2

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

3

Náttúran

Býflugur: Sjö hlutir sem þú ættir að vita um mikilvægustu dýr heims 

4

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

5

Alheimurinn

Kína yfirtekur bakhlið tunglsins

6

Lifandi Saga

Brostu! Þetta er falin myndavél

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Einkabörn eru með sérstakan heila

Alheimurinn

Satúrnus: Gasplánetan með hringina fögru

Alheimurinn

Sólmyrkvi 2024 – Hvað er það og hvenær sést hann á Íslandi?

Náttúran

Vísindamenn vara við: Hamfaraskjálftar vofa yfir stærstu borgum heims

Náttúran

Háhyrningurinn: líklega skæðasta ránspendýr sögunnar

Jörðin

Vísindamenn finna sönnun fyrir stærsta jarðskjálfta mannkynssögunnar

Maðurinn

Af hverju get ég ekki kitlað sjálfan mig?

Menning

11 dýrustu málverk heims

Sorg getur breyst í sjúkdóm

Það að missa maka, foreldri eða barn getur haft gríðarleg áhrif á bæði líkama og heila. Sorg er að öllu jöfnu heilbrigð viðbrögð en nýlegar rannsóknir hafa leitt í ljós að ástandið er viðvarandi hjá sumum og verður sjúklegt. Til allrar hamingju er nú unnt að meðhöndla hið flókna ástand sem sorg er.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is