Náttúran
LESTÍMI: 1 MÍNÚTA
Nafn: Neon og eftir gríska orðinu neos (nýtt). Sætistala: 10 Efnatákn: Ne
Neon er 10. frumefnið í lotukerfinu og er svonefnt eðalgas sem hvarfast nánast ekki neitt við önnur efni. Neon er afar stöðugt og skiptir engu máli fyrir lifandi verur. Neon er litar-, lyktar- og bragðlaust gas sem uppgötvaðist árið 1898.
Neon er fyrst og fremst þekkt í svonefndum neonljósarörum fyrir auglýsingaskilti.
Fyrsta neonrörið var framleitt árið 1910 og urðu þau ákaflega vinsæl, einkum í BNA en á árunum 1920-1965 voru meira en 2.000 verksmiðjur sem framleiddu þessi nýstárlegu og litríku rör.
Mörg af neonrörum nútímans innihalda þó ekki neitt neon. Einungis þau sem eru alveg rauð innihalda neon.
Birt: 20.11.2021
LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN
Náttúran
Maðurinn
Heilsa
Lifandi Saga
Alheimurinn
Lifandi Saga
Heilsa
Náttúran
Maðurinn
Heilsa
Alheimurinn
Maðurinn
Elísa Guðrún ehf
Klapparstígur 25
101 Reykjavík
Sími: 570-8300
Opnunartími: 9 – 12 alla virka daga
lifandi@visindi.is
Hægt er að gerast áskrifandi að vefnum hér.
Hægt er að gerast áskrifandi að tímaritinu hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum með því að smella hér.
Þú getur sagt upp vefáskriftinni þinni hvenær sem er inni á þínum síðum
Ef erindið er að segja upp blaða áskrift þarf að senda póst á lifandi@visindi.is
Prófaðu í 14 daga ókeypis!
Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.
Viltu lesa greinina?
Ókeypis í 2 vikur!
Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.
Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.
Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.