Notaðu jakkann sem svefnpoka og dýnu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Fyrir alla þá sem eiga til að verða skyndilega mjög þreyttir, koma nú góðar fréttir. Hönnuðurinn Lin Tsui-Wei vann hin virtu þýsku Red Dot-verðlaun fyrir frakka sem hefur alveg sérstaka eiginleika. Honum má breyta í uppblásinn svefnpoka og neðri hlutann má taka af og nota sem dýnu. Að auki er þetta svo frambærilegasta vetrarúlpa með mörgum, djúpum vösum þar sem m.a. má koma fyrir litlum gasprímus.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is