Notaðu jakkann sem svefnpoka og dýnu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fyrir alla þá sem eiga til að verða skyndilega mjög þreyttir, koma nú góðar fréttir. Hönnuðurinn Lin Tsui-Wei vann hin virtu þýsku Red Dot-verðlaun fyrir frakka sem hefur alveg sérstaka eiginleika. Honum má breyta í uppblásinn svefnpoka og neðri hlutann má taka af og nota sem dýnu. Að auki er þetta svo frambærilegasta vetrarúlpa með mörgum, djúpum vösum þar sem m.a. má koma fyrir litlum gasprímus.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.