Alheimurinn

Nú ætlar Evrópa að eignast geimferju

Evrópskir vísindamenn vinna að þróun brautryðjandi blöndu þotu og eldflaugar. Vélinni er ætlað að koma geimferjunni Skylon á loft eftir 10 – 15 ár. Geimferjan tekur á loft og lendir líkt og venjulegar flaugar og getur opnað geiminn fyrir ódýrum flutningum og ferðamennsku.

BIRT: 04/11/2014

Fjölmargir gervihnettir fyrir rannsóknir, veðurathuganir og fjarskipti bíða í áraraðir þess að komast á loft, þar sem núverandi geimflaugar anna ekki eftirspurninni. Auk þess er afar kostnaðarsamt að senda gervihnött á braut um jörðu. Þúsundir tæknimanna þarf til að sinna núverandi geimferjum. Burðareldflaugar eru ódýrari, en þær er ekki hægt að nýta aftur, þar sem eldflaugaþrep þeirra brenna upp á leiðinni út í geim. Jafnframt fylgir þeim umtalsverð áhætta, enda glatast einn af hverjum 50 gervihnöttum, einkum vegna mistaka við geimskot.

Af þessum sökum hafa geimvísindamenn unnið að þróun geimferju sem getur lent og tekist á loft frá venjulegum flugvelli, komist upp á lága braut undan eigin afli og er viðhaldið nánast rétt eins og á hverri annarri þotu. Nú virðist þessi draumur vera innan seilingar. Evrópska geimferðastofnunin, ESA, breska ríkisstjórnin og einkaaðilar hafa til samans lagt fram 1.300 milljónir króna til að þróa byltingarkenndan mótor, sem gæti kannski innan tíu ára komið nýrri geimferju á loft. Skylon, eins og evrópska geimferjan hefur verið nefnd, á að geta borið tólf tonn upp á braut 300 km yfir jörðu eða 9,5 tonn upp í 460 km hæð.

Geimferjur verða öruggari en eldflaugar

Skylon á að geta endurtekið ferðina út í geim minnst 200 sinnum og samkvæmt Mark Hempsell við breska fyrirtækið Reaction Engines Ltd., sem þróar mótorinn, mun endurnotkunin minnka kostnað við hvert tonn um fjórðung af núverandi kostnaði – eða jafnvel meira, verði um að ræða stóran flota af geimferjum. Fjöldaframleiðsla mun einnig gera geimferjurnar ódýrari og lækka viðhaldskostnað. Skylon verður ennfremur töluvert öruggari en eldflaugar.

„Yfirleitt er ný eldflaug prófuð fjórum sinnum áður en hún fer með gervihnetti á braut, en frumgerðir af Skylon munu fara í 400 reynsluflug áður en fyrsta ferðin verður seld. Því mun hætta á að glata gervihnetti verða einungis einn af hverjum 200.000,“ útskýrir Mark Hempsell.

Geimferjan verður 82 m löng, skrokkurinn 6,25 m í þvermál og vænghaf 25 m. Til samanburðar hefur meðalstór farþegaflaug, eins og Boeing 737, vænghaf sem nemur um 34 m. Skylon verður með hjólabúnað eins og venjulegar þotur og lendir og tekst á loft lárétt.

Helsta nýjungin felst í mótorum sem eru á enda vængjanna og er ætlað að koma flauginni á braut í einu þrepi. Til að komast upp á háa braut er nauðsynlegt að ná hraðanum mach 25, þ.e.a.s. 25-földum hraða ljóss. Þar sem eldflaugar nú á dögum þurfa mörg þrep til að ná nauðsynlegum hraða, sem stafar af þyngd eldsneytisins, myndi eldflaug með einungis eitt þrep verða alltof þung. Þess vegna eru útbrunnin þrep losuð á leiðinni til að minnka þyngdina. Eldflaugareldsneytið er fljótandi vetni blandað súrefni. Súrefnið getur ýmist verið fljótandi eða komið til skila með blöndungi en í honum felst drjúg þyngd eldflaugarinnar. Til þess að geta spjarað sig með eitt eldflaugarþrep er nauðsynlegt að mótorinn dragið til sín loft líkt og þotumótor á leiðinni í gegnum lofthjúpinn svo unnt sé að minnka magn á meðfluttu súrefni.

Bandaríkjamenn hafa farið fremstir í þróun eldflaugamótora með loftinntak framan á eldflauginni. Eitt dæmi eru svonefndar ram-þotur. Mikill hraðinn krefst yfirleitt að minnka verður hraða loftstreymisins áður en því er blandað við eldsneytið. Ram-þotur leysa vandann með sérstöku formi á loftinntakinu. Þær geta hins vegar einungis náð hámarkshraða sem nemur um mach-5, þar sem loftið verður of heitt við meiri hraða til að unnt sé að blanda því hæfilega.

Annar kandídat eru scram-þotur sem andstætt ram-þotum geta blandað lofti og vetni afar hratt og ná allt að mach-20 hraða. Scram-þotur virka hins vegar einungis við meiri hraða en mach-5 og þurfa því fyrst að ná þeim hraða.

Glóheitt loft er kælt í -130°C

Lausn Skylons er blendingsmótorar sem draga í sig loft fyrstu 25 km upp í gegnum lofthjúpinn.Það sem lifir ferðarinnar virka mótorarnir eins og venjulegir eldflaugamótorar, þar sem fljótandi súrefni er blandað við vetni.

Þotumótorinn mun veita geimferjunni mach-5,5 hraða og þá er loftið 1000° heitt. Til að unnt sé að blanda því skilvirkt við vetnið þarf að kæla það niður í -130°C. Það er gert með varmaskiptum, þar sem loftið fer um þunnar fanir með helíumgasi sem er -220°C. Helsta áskorunin felst í að forðast að vatnsgufa í lofthjúpnum frjósi og teppi loftinntakið þannig að mótorinn stöðvist. Það vandamál hafa menn hjá Reaction Engines Ltd. nú leyst í litlu módeli. Aðferðin er viðskiptaleyndarmál en næsta markmið fyrirtækisins er að útbúa hitaskipti í fullri stærð og prófa hann árið 2011.

Þegar gervihnettir munu sendir á loft með Skylon verða tölvur við stjórnvölinn en einnig er fyrirhugað að fljúga með farþega og þá sjá flugmenn um stjórn geimferjunnar.

„Fyrirtæki sem vilja koma gervihnöttum á braut þurfa ekki lengur að sannfæra ríkisstjórnir, og einkaaðilar geta orðið geimferðamenn fyrir verð sem nemur um milljón evrum,“ segir Mark Hempsell.

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

Maðurinn

Sársauki – Hvað er sársauki?

Vinsælast

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

4

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

5

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

6

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

1

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

2

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

3

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

4

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

5

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

6

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Lifandi Saga

Hin dularfulla María Magdalena var nákomin frelsaranum

Menning og saga

Múmía hræddi líftóruna úr vörðum

Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Náttúran

Tuttugu arma sædýr fannst við suðurskautið

Maðurinn

Styrktu alla þrjá þætti greindarinnar

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Sumir virðast vera fæddir undir lukkustjörnu en hjá öðrum virðist heppnin vera nánast yfirnáttúrulegt fyrirbæri. Hvorki eldingar, flugslys, öfundsjúkir keppinautar eða kjarnorkusprengjur gátu bugað þessa heppnu einstaklinga.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is