Ný músategund með útstæð augu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Allt fram á síðasta haust stóðu vísindamennirnir í þeirri meiningu að þeir þekktu allar tegundir spendýra í Evrópu. En þá tilkynnti Thomas Cucci við Durham-háskóla á Englandi að hann hefði uppgötvað nýja músategund á Kýpur.

 

Tegundina kallar hann Mus cyprianos. Músin er að því leyti ólík öðrum evrópskum músum að eyrun eru lengri, höfuðið stærra og augu og tennur eru meira áberandi.

 

Fornleifafræðingurinn Cucci var staddur á Kýpur til að bera saman músasteingervinga frá steinöld og núlifandi mýs. Þessi nýja tegund hefur ýmis sameiginleg einkenni með útdauðri tegund frá forsögulegum tíma.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is