Ný tækni afhúpar dulin fingraför

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tækni

Ný aðferð til að greina fingraför sem þurrkuð hafa verið af málmfleti, gera afbrot nú enn erfiðari atvinnugrein.

 

Það eru vísindamenn við Leicester-háskóla sem standa að þessari nýju tækni en hún byggist á þeirri staðreynd að þegar sviti á fingri kemst í snertingu við málmflöt verður alltaf örlítil tæring.

 

Tæringin situr eftir hvort sem yfirborðið er þurrkað vandlega eða verður t.d. fyrir hita eins og gerist þegar skotið er úr byssu. Fingrafarið verður sýnilegt þegar rafleiðandi duft er borið á flötinn og vægum straumi síðan hleypt á. Þessi tækni getur leitt í ljós margra áratuga gömul fingraför og því reikna vísindamennirnir með að hún geti leitt til endurrannsóknar á ýmsum gömlum afbrotamálum.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is