Ný tegund blanda tveggja annarra

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði Nýuppgötvuð tegund fiðrilda, Heliconus heurippa í Mið-Ameríku, má með sanni kallast líffræðilegt undur. Tegundin reynist sem sé vera blendingur tveggja annarra fiðrildategunda á svæðinu. Þetta er afar sjaldgæft fyrirbrigði í þróunarsögunni, enda eru blendingar tveggja aðskilinna tegunda yfirleitt ófrjó, eins og t.d. múldýr sem eru afkvæmi hests og asna.

Nýjar tegundir myndast yfirleitt þannig að ein tegund þróast í tvær undirtegundir sem einangrast hvor frá annarri. Líffræðingar hjá Smithsonian-hitabeltisrannsóknastofnuninni í Panama hafa sjálfir gert tilraunir með kynblöndun tegundanna tveggja og geta nú staðfest að blendingurinn er ný og sjálfstæð tegund sem aðeins fjölgar sér með öðrum einstaklingum af eigin tegund.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is