Nýfundin pláneta keimlík jörðinni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stjörnufræði

Stjörnufræðingar hafa nú uppgötvað reikistjörnu sem líkist nokkuð jörðinni á æskudögum hennar. Þessi reikistjarna er í 424 ljósára fjarlægð, í sólkerfinu HD113766 sem er um 10 milljón ára að aldri.

 

Þessi unga bergreikistjarna er í miklu belti af heitu ryki sem umlykur aðra af tveimur sólstjörnum þessa sólkerfis. Stjörnufræðingarnir telja að í rykbeltinu sé nægilega mikið efni til að myna reikistjörnu á stærð við Mars. Enn utar liggur svo ísbelti og við réttar aðstæður gæti þessi ís endað á reikistjörnunni og séð henni fyrir vatni. Það eiga þó eftir að líða um 100 milljón ár þar til reikistjarnan verður fullmótuð og milljarður ára þar til líf gæti hugsanlega tekið að þróast.

 

Nú hyggjast vísindamennirnir reyna að ná fleiri myndum af sólkerfinu til að sjá hvort myndast hafi gasplánetur í stíl við Júpíter og Satúrnus.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is