Nýfundin pláneta með miklu vatni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nýuppgötvuð pláneta er svo lík jörðinni að hún er nefnd „Ofur-Jörð“. Plánetan er að mestu úr vatni sem að líkindum er frosið.

Umhverfis plánetuna, sem fengið hefur heitið GJ 1214b, er 200 km þykkt og afar þétt gufuhvolf, sem einkum er úr vetni og helíum. Plánetan er of heit til að halda í gufuhvolf og stjörnufræðingarnir gera því ráð fyrir að það hafi annað hvort myndast mjög nýlega eða endurnýist stöðugt.

Hitastig á yfirborðinu er allt að 200 gráður og þrátt fyrir hið þunga gufuhvolf gæti því fundist vatn í fljótandi formi nálægt yfirborðinu, segja David Charbonneau og félagar hjá Harvardháskóla, sem uppgötvuðu plánetuna. En að á henni gæti fundist líf er talið afar ósennilegt.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is