Tækni

Nýir róbótar geta verið afar varhugaverðir

Margir af helstu framleiðendum róbóta vara yfirvöld ríkja við því að vopnavæða þjarka sína. Hér eru fimm nýleg dæmi – og skýringar á þessum áhyggjum forsvarsmanna fyrirtækjanna.

BIRT: 20/11/2023

Róbótar verða stöðugt aflmeiri, hraðari og sífellt gáfaðri. Það gerir þá ekki bara að hæfari við að aðstoða á byggingarsvæðum, verksmiðjum eða á sjúkrahúsum – þeir geta líka orðið hættulegri ef þeir falla í rangar hendur.

 

Nokkur leiðandi róbótafyrirtæki hafa því sent frá sér sameiginlega viðvörun: Róbóta ætti aldrei að nota sem vopn.

 

Fyrirtækin heita því að þau muni aldrei búa til róbóta með það að markmiði að skaða aðra.

 

En sama hvernig fyrirtæki reyna að tryggja vörur sínar, þær geta orðið hættulegar.

 

En hversu hættulegir eru róbótar í raun og veru? Hér eru fimm nýjustu róbótar þessara fyrirtækjanna og úttekt á því hversu mikil hætta stafar af þeim.

 

SÁ HRAÐSKREIÐI

Vopnaður hundur hrellir internetið

Go1 vegur einungis 12 kíló og getur náð 17 km hraða á klst., og er einn hraðskreiðasti og léttasti þjarkurinn á markaði.

 

„Hundur“ þessi getur borið fimm kg og er ætlað að geta sinnt margvíslegum verkefnum.

 

Go1 er falur fyrir „einungis“ tæpa 2.700 dali. Unitree Robotics, sem framleiðir Go1, hefur markvisst stefnt að því að þessi þjarkur sé eins ódýr og kostur er, til þess að einstaklingar hafi ráð á honum – en ekki bara fyrirtæki eða þjóðlönd, sem eru núna helstu kaupendur stærri róbóta og einnig viðlíka róbótahunda.

 

Go1 er einkum frægur fyrir að geta beitt sjálfvirku skotvopni á myndskeiði, sem almennur borgari birti á netinu.

 

Hversu hættulegur er hann?

Það er hægt að útbúa Go1 með sprengjuvörpum sem og sjálfvirkum skotvopnum, eins og má sjá á víðfrægu YouTube-myndskeiði.


Mat: Hættulegur.

 

EFTIRLIT

Lipur eftirlitsbotti kannar gasver

Svissneska fyrirtækið ANYbotics framleiðir fjórfætta róbótann ANYmal. Róbótinn er sterkbyggður og getur komist yfir allskonar vegleysur, trítlað upp brattar tröppur, klofað yfir hindranir og holur og þrengt sér í gegnum þröngar gáttir.

 

Róbótinn er búinn m.a. leysi-skanna og hitamyndavél, og hægt er að klæðskerasauma hans fyrir mismunandi verkefni, t.d. eftirlit og viðhald ýmis konar.

 

Hann er einkum ætlaður til notkunar í olíu- og gasiðnaði. Með gasskynjara sínum getur róbótinn þefað mögulegan leka uppi.

 

ANYmal getur hreyft sig til hliðanna, fram á við og aftur á bak og þarf því aldrei að snúa sér. Nýjasta gerð róbótans er með hjólabúnað og getur rúllað um með allt að 22 km/klst.

 

Hversu hættulegur er hann?

ANYmal er hannaður þannig að honum er ekki kleift að skemma olíu – og gasleiðslur. Hann er mjög hægfara (4,7 km á klst.) og er ætlaður til að sinna eftirliti. 

 

Mat: Lítið hættulegur.

 

SENDILLINN

Hauslaus lagerþjarki og sendill

Fyrirtækið Agility Robotics í Oregon, BNA, hefur þróað tvífætta þjarkann Digit – sem óháð því að hann er hauslaus – hreyfir sig eins og manneskja.

 

Skrokkurinn er alsettur skynjurum, þannig að bottinn kemst framhjá margvíslegum hindrunum. Hann er hugsaður sem dugmikill lagerstarfsmaður eða sendill, sem getur borið allt að 18 kg í hverri ferð.

 

Þessi 1,58 cm hái og 45 kg þungi þjarkur notar arma sína til að halda jafnvægi eða ýta frá sér fyrirstöðum til að forðast fall.

 

Digit getur gengið aftur á bak, til hliðar og farið yfir torfærur. Þjarkurinn getur gengið á hraða sem nemur um 5,4 km/klst, en það þykir röskur gangur manna.

 

Hversu hættulegur er hann?

Styrkur Digits og hraði er ekki mikill, en hakkarar gætu auðveldlega nýtt sér sendilinn til að skila af sér sprengjum hverskonar.

 

Mat: Lítið hættulegur.

 

VINNUHESTURINN

Ökubottinn þolir geislavirkni

Kanadíska fyrirtækið Clearpath Robotics hefur þróað hinn tæplega eins metra langa og 50 kg þunga Husky. Husky getur náð hraða sem nemur 3,6 km/klst.

 

Búinn fjórum torfærudekkjum getur hann plægt sig í gegnum leðju, straumvötn og kafdjúpan snjó.

 

Husky getur borið heil 75 kg og fæst með 360 gráðu hringsjá, róbótaarmi og þrívíddar myndavél sem greinir fjarlægðir hverju sinni.

 

Vísindamenn við University of Toronto hyggjast nýta þennan þjarka til að undirbúa margvíslega könnun á öðrum plánetum.

 

Hversu hættulegur er hann?

Hakkarar geta auðveldlega nýtt sér veikleika og eiginleika Huskys til að t.d. meðhöndla geislavirk efni og þannig valdið gríðarlegum usla. En það hvað þjarkinn er svifaseinn dregur nokkuð úr hættunni.

 

Mat: Afar hættulegur.

 

FJÖLLISTAMAÐURINN

Þjarki slær í gegn á netinu

Bandaríska fyrirtækið Boston Dynamics framleiðir torfæruhundinn Spot, sem er lunkinn við að fara upp tröppur, getur komist yfir margvíslegar hindranir og farið leiða sinna um vegleysur.

 

Auglýsingamyndböndum er Spot er jafnan drreift vítt og breitt  – árið 2017 náði myndskeið af honum að opna dyr í efsta sæti á á YouTube.

 

Spot er fyrirtaks varðhundur, getur vaktað svæði og gert þrívíddarkort af umhverfi sínu. Myndavélar gera honum kleift að fara í allar áttir án þess að rekast á fyrirstöður.

 

Hámarkshraði Spots með 14 kg farm er 6 km/klst og hægt er að fest á þjarkann arm, sem getur snúist og gripið hluti.

 

Hversu hættulegur er hann?

Hægt er að setja skotvopn á Spot, rétt eins og Go1 – en Boston Dynamics mæla eindregið gegn því.

 

Mat: Hættulegur

HÖFUNDUR: STINE OVERBYE,

© Shutterstock, © Unitree,© ANYbotics,© Agility Robotics,© Neil Adams,

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Lifandi Saga

10 slæmar hugmyndir: Enginn þorði að mæla gegn einræðisherrunum

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Lifandi Saga

Nasismi skýtur rótum í BNA: Flughrap afhjúpar spilltan þingmann

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Tækni

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Lifandi Saga

10 slæmar hugmyndir: Enginn þorði að mæla gegn einræðisherrunum

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Lifandi Saga

Nasismi skýtur rótum í BNA: Flughrap afhjúpar spilltan þingmann

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Vinsælast

1

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

2

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

3

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

4

Tækni

Ferðin að botni hafsins

5

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

6

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

1

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

2

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

3

Tækni

Ferðin að botni hafsins

4

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

5

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

6

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Vísindamenn hyggjast byggja nýja hraðbraut sem getur fengið bíla til að svífa af stað á allt að 1.000 km/klst. – og á sama tíma flytja loftslagsvænt vetni og rafmagn fyrir grænt orkunet framtíðar. Tæknin er þegar til staðar.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is