Nýr skanni klæðir farþegana úr öllu

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Tækni

Nú verða settir upp sérstakir röntgenskannar í bandarískum flughöfnum.

 

Með þeim má sjá í gegnum föt farþeganna af áður óþekktri nákvæmni og t.d. greina leynd vopn eða sprengiefni sem fólk kynni að bera innanklæða. Skanninn hefur þann stóra kost að hann greinir líka hluti sem ekki eru úr málmi og sér því margt fleira en málmleitartæki.

 

Við myndatökuna er þó gætt fyllsta velsæmis með því að gera ákveðna líkamshluta sjálfkrafa óskýra á myndinni. Ef kerfið reynist vel, getur það alveg leyst af hólmi málmleitartækin sem nú eru notuð.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is