Tækni

Nýr staðgengill Concorde fer í loftið árið 2025

Overture kallast ný hljóðfrá þota sem fer í loftið eftir fjögur ár. Þotan minnir á Concorde en veldur mun minni hávaða og hreyflarnir ganga fyrir kolefnishlutlausu eldsneyti.

BIRT: 23/08/2021

Flutningar – Flug

Lestími: 4 mínútur

 

Þann 24. október 2003 lenti Concorde-þota eftir síðasta farþegaflug sitt. Þessi bresk-franska þota var í notkun í 27 ár og ein um að ná yfir hljóðhraða en að lokum varð reksturinn of dýr og Concorde-þotunum var lagt.

 

Síðan hafa ýmist flugvélaframleiðendur haft uppi áætlanir um að endurvekja hljóðfráar farþegaþotur og Boom Supersonic hefur nú komist stóru skrefi nær því að gera hljóðfráu þotuna Overture að veruleika.

 

Eitt af stærstu flugfélögum heims, United Airlines, hefur pantað 15 háhraðaþotur frá Boom Supersonic og jafnframt hafa fyrirtækin gert með sér samning um þróun bæði þotunnar og þess sérstaka eldsneytis sem ætlunin er að nota.

 

London– New York á 3 tímum

Boom Overture á að ná 2.000 km hraða og með þessu nýja eldsneyti á vélin ekki að losa neinn koltvísýring.

 

Hraðinn tvöfaldur

Farþegaþotur fljúga yfirleitt á um 800 km hraða en flughraði Overture verður 2.000 km/klst. og þannig verður t.d. mögulegt að ferðast milli Kaupmannahafnar og New York á 3-4 tímum.

Öryggið í forgangi

Það á ekki verða neitt hættuspil að ferðast með Overture. United Airlines krefst þess að þotan standist allra ströngustu öryggiskröfur og hætta á slysi verði því nánast engin.

Hreyflarnir menga ekki

Til að þotan verði sem umhverfisvænst eiga hreyflarnir ekki að brenna hefðbundnu þotueldsneyti heldur SAF „sjálfbæru eldsneyti“, framleiddu úr aukaafurðum landbúnaðar.

 

Concorde-þotan var hönnuð á sjöunda áratugnum og verkfræðingar nútímans þurfa því að byrja alveg frá grunni.

 

Til að sjá kemur nýja þotan til með að minna á Concorde með þríhyrndri lögun en skrokkurinn verður hins vegar gerður úr nýjum og léttum blendingsefnum.

 

Hreyflarnir verða líka af nýrri gerð, lágværir og án eftirbrennara en geta þó ýtt þessari 80 tonna þotu á 2.000 km hraða. Concorde-vélarnar þurftu eftirbrennara sem juku eldsneytisnotkun til muna.

 

Hljóðfráa þotan verður til að byrja með látin flytja farþega yfir Atlantshaf, milli Evrópu og Ameríku.

Over

Overture nær talsvert meira en tvöföldum hraða hefðbundinnar farþegaþotu.

Boom-Passenger-space

Um borð verður rými fyrir 88 farþega, alla á lúxusfarrými.

 

Það er þó eldsneytið sem einblínt er á hjá Boom Supersonic. Dregið verður úr eldsneytisnotkun með því að hámarka straumlínulögun og eldsneytið verður svonefnt SAF-eldsneyti, „sustainable aviation fuel“.

 

SAF verður sjálfbært eldsneyti sem á að vinna úr aukaafurðum af ökrum bænda og koma í stað olíu. Samkvæmt áætluninni á það að gera flugið kolefnishlutlaust.

 

Overture á að hefja sig til flugs árið 2025 en hefja farþegaflug árið 2030.

 

 

Birt 23.08.2021

 

 

EBBE RASCH

 

 

Lifandi Saga

Dans indíána orsakaði blóðbaðið við Wounded Knee

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Heilsa

Rannsókn: Tæp skeiðfylli af þessari fitutegund daglega dregur úr hættu á heilabilun

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Maðurinn

Er hollt að gefa blóð?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Lifandi Saga

10 slæmar hugmyndir: Enginn þorði að mæla gegn einræðisherrunum

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Lifandi Saga

Nasismi skýtur rótum í BNA: Flughrap afhjúpar spilltan þingmann

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Tækni

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Lifandi Saga

10 slæmar hugmyndir: Enginn þorði að mæla gegn einræðisherrunum

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

Lifandi Saga

Nasismi skýtur rótum í BNA: Flughrap afhjúpar spilltan þingmann

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

Tækni

Ferðin að botni hafsins

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Náttúran

Vísindamenn kortleggja nú heimshöfin

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Vinsælast

1

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

2

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

3

Læknisfræði

Hvers vegna fáum við ofnæmi?

4

Tækni

Ferðin að botni hafsins

5

Maðurinn

Lamaður maður gengur fyrir eigin hugarafli

6

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

1

Náttúran

Vísindamenn leiða í ljós: Hundar geta orðið afbrýðisamir

2

Heilsa

Þessi tegund þjálfunar getur dregið úr hættu á snemmbúnum dauðdaga um allt að 20%

3

Tækni

Ferðin að botni hafsins

4

Lifandi Saga

Hvers vegna var kókaín í Coke?

5

Heilsa

Vísindamenn hafa svarið: Hvers vegna eiga sumir auðvelt með að þyngjast?

6

Lifandi Saga

Hvernig urðu Hamas samtökin til?

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Bílar svífa á methraða eftir nýrri grænni hraðbraut

Vísindamenn hyggjast byggja nýja hraðbraut sem getur fengið bíla til að svífa af stað á allt að 1.000 km/klst. – og á sama tíma flytja loftslagsvænt vetni og rafmagn fyrir grænt orkunet framtíðar. Tæknin er þegar til staðar.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is