Nýr vöðvi grær í sködduðu hjarta

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

 

Eftir blóðtappa í hjarta deyja þeir hlutar hjartavöðvans sem ekki hafa fengið nægt blóðstreymi. Hjartað reynir að bæta skaðann, en þar eð frumur hjartavöðvans eru ekki færar um að skipta sér, á hjartað ekki annarra kosta völ en að mynda örvef sem dregur úr starfsgetu hjartans.

 

Fram að þessu hafa læknar ekki átt þess neinn kost að gera við hjartað, en nú hefur læknum við Barnasjúkrahúsið í Boston tekist að fá hjartafrumur til að skipta sér í stað þess að mynda örvef.

 

Hér gerðu vísindamennirnir tilraunir á rottum sem í var sprautað vaxtarefninu FGF ásamt efni sem hamlar virkni boðsameindarinnar p38 MAP kinase. Þessu var sprautað beint í hjartavöðvann eftir blóðtappa.

 

Annað efnið örvar frumuskiptinu í hjartavöðvanum en hitt örvar myndun nýrra blóðæða. Þremur mánuðum síðar voru rotturnar fullfrískar.

 

Nú hyggjast vísindamennirnir rannsaka hvort aðferðina megi líka nota við menn.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is