Nýtt litarefni gerir krabba sjálflýsandi

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Litarefni í líkamanum, ásamt innrauðri lýsingu, á nú að auðvelda uppskurði á krabbameinssjúklingum. Vísindamenn við Beth Israel Deaconess-stofnunina í Bandaríkjunum hafa þróað tækni sem gerir krabbameinsæxli sjálflýsandi og skurðlæknirinn sér því nákvæmlega hvar hann á að skera.

 

Tæknin nefnist FLARE (Fluorescence-Assisted Resection and Exploration) og byggist á sérhönnuðu litarefni sem bindur sig við krabbameinsfrumur. Eftir að efninu hefur verið sprautað í líkamann berst það með blóðrásinni og festir sig við krabbameinsfrumur þar sem þær er að finna. Þegar innrauðu ljósi er nú beint að líkamanum má sjá litarefnið á skjámynd.

 

Vísindamennirnir vinna nú að því að þróa litarefni sem bindast ákveðnum gerðum krabbameins þannig að æxlin sjáist eins skýrt og mögulegt er.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

FÁÐU AÐGANG AÐ VÍSINDI.IS

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is