Menning og saga

Ódysseifur var tilbúningur skálda

BIRT: 04/11/2014

Gríska hetjan Ódysseifur var þekkt fyrir hugkvæmni sína. Það var þessi konungur frá eyjunni Íþöku sem fékk hugmyndina að Trjójuhestinum, sem réð svo úrslitum Trójustríðsins. Á heimleiðinni þurfti hann að yfirbuga 10 ára margvíslega erfiðleika áður en hann fékk aftur að sjá það ríki sem hann unni svo mjög. Þetta þekkjum við úr skáldskap Hómers, Illionskviðu og Ódysseifskviðu.

 

Þær voru færðar í letur á 8. – 6. öld f.Kr. og fjalla um viðburði á 12. öld f.Kr. Nú ríkir þó enginn efi um það meðal sérfræðinga að þessar bækur eru báðar skáldskapur. Þær eiga ættir að rekja til munnlegra arfsagna og kvæða sem sungin voru kynslóð eftir kynslóð. Frásagnirnar eru blanda af raunverulegum viðburðum, yfirnáttúrulegum verum og inngripum guðanna í rás viðburða. Þessar sögur hafa verið endursagðar og endurskapaðar ótal sinnum áður þær voru loks skrifaðar. Kviðurnar lýsa því ekki neinu ákveðnu samfélagi, heldur er í þeim að finna sögur margra alda, sem safnað hefur verið saman í eina samfellda sögu.

 

Frásögnin hefur þó hljómað raunhæf og sennileg í eyrum fólks á þeim tíma þegar kviðurnar voru skrifaðar. Í fornöld nutu kviður Hómers almennrar viðurkenningar og þær taldar sannleikanum samkvæmar. Bæði einstakar ættir og íbúar heilla borga röktu ættir og siði til hetjanna í Hómerskviðum og ferðamenn skoðuðu rústir Tróju. Og fornleifafræðingar telja reyndar að Trója kunni að hafa lagst í eyði af völdum styrjaldar um 1190 f.Kr.

 

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is