Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Tvær heilastöðvar stýra tali. Fari samvinna þeirra úr skorðum förum við að stama.

BIRT: 07/12/2024

Um 1% fullorðins fólks stamar og nú eru vísindamenn að uppgötva ástæðuna.

 

Margar rannsóknir benda til að stamið stafi af truflunum á samstarfi tveggja heilastöðva, sem staðsettar eru hvor sínum megin við ennisblaðið.

 

Svæðið í vinstra heilahveli stýrir hreyfingum talfæranna, en svæðið hægra megin hamlar gegn tali.

 

Sýndi ofvirkni

Vísindamenn við þýsku Max Planck-stofnunina skönnuðu heila stamara meðan þeir ímynduðu sér að þeir væru að nefna mánaðaheiti.

 

Samanburðarhópur var látinn gera hið sama. Niðurstöðurnar sýndu mikla virkni í hægri heilastöðinni í stömurum og hún hamlaði  gegn virkninni þeirri vinstri.

 

Hjá þeim sem ekki stömuðu ríkti mun meira jafnvægi.

Neðri ennisfelling.

Vandamálið hægra megin

Skýringar á stami ætti því að vera að leita í hægra heilahveli.

 

Skannamyndirnar sýndu líka búnt mjög virkra taugaþráða sem lá út frá hægri heilastöðinni í þeim sem stömuðu og því meira sem stamið var, því meiri var virknin í þessu taugabúnti.

 

Að öllum líkindum eru það einmitt þessir taugaþræðir sem flytja hamlandi boð frá hægra heilahveli yfir í það vinstra og þessar taugar eru þá um leið helsta ástæða þess að fólk stamar.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Anatomography

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Gæti dregið úr mesta sársauka legslímuflakks

Tækni

Blýböðullinn: uppfinningamaðurinn sem jók heimsku mannanna

Jörðin

Aðeins eitt af fimm trjám er heilbrigt

Lifandi Saga

Rómverjar hefndu sín grimmilega: Gyðingar hraktir frá landi sínu í heilögu stríði

Maðurinn

Eftir 4.500 blind stefnumót geta vísindamenn nú sýnt fram á: Þetta er það sem karlar og konur laðast að

Alheimurinn

Fjársjóðsleið í geimnum: 5 smástirni verða gullnámur framtíðar 

Náttúran

Skynja dýr yfirvofandi náttúruhamfarir?

Lifandi Saga

Api var tekinn fyrir Frakka og hengdur sem slíkur

Náttúran

Risasveppur er stærri en 100 fótboltavellir

Maðurinn

Augnlitur – hvað ræður augnlit barna?

Náttúran

Hvernig komu skordýr fram á Jörðu?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is