Tækni

Ógnar gervigreind starfsöryggi þínu?

Spjallmenni á borð við ChatGPT eru vel þjálfuð í að skrifa, halda uppi samræðum og greina mynstur. Þess vegna getur gervigreindin valdið byltingu á mörgum sviðum. En er þitt starf í hættu?

BIRT: 01/01/2024

Allt að 300 milljónir stöðugilda um heim allan mun gervigreind taka yfir nálægðri framtíð. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu bandaríska fjárfestingabankans Goldman Sachs.

 

En atvinnumissir bitnar ekki jafn hart á öllum atvinnugreinum og í sumum tilfellum geta starfsfólk hlakkað til þess að gervigreind muni gera starf þeirra auðveldara og skemmtilegra.

 

Þjónusta

Spjallmennin eru sköpuð til að svara spurningum

Fólk sem starfar við þjónustu gæti í ýmsum tilvikum þurft að hafa áhyggjur af því að missa vinnuna, því á þessu sviði mun gervigreindin án vafa hrifsa til sín mörg störf.

 

Hæfnin til að svara spurningum er einmitt aðalsmerki spjallmennanna og þau verða ekki í neinum vandræðum með að upplýsa viðskiptavini t.d. um gæði vöru, hvar í versluninni hana er að finna eða möguleg afsláttarkjör.

 

En þótt þjónustufólki fækki, verður áfram þörf fyrir fólk af holdi og blóði til að leysa flóknari vandamál.

 

Fjölmiðlar

ChatGPT skrifar fréttir og veðurspár

Spjallmenni á borð við ChatGPT eru einkar hæf til að skrifa texta sem byggjast á upplýsingum og eru nú þegar notuð til að skrifa t.d. veðurspár og fréttir af íþróttaviðburðum.

 

Fréttamiðillinn NewsGPT hefur gengið skrefinu lengra og sérhæft sig í stuttum fréttum sem einvörðungu eru skrifaðar af spjallmenni.

 

Enn eru spjallmennin ekki fær um að skrifa langar og frumlegri greinar en þau læra í hvert einasta sinn sem þau eru notuð.

 

Fjármál

Bankastarfsmenn fá hjálp við erfið viðfangsefni

Í fjármálafyrirtækjum starfar fólk m.a. við að greina lykiltölur í bókhaldi og finna fjárfestingarleiðir.

 

Gervigreind hentar vel til slíkra starfa þar eð tölvan er fljót að finna flókin mynstur í tölulegum upplýsingum og greina um leið ummerki þess hvernig fyrirtæki eða markaðir muni þróast.

 

Tæknin mun því vafalítið taka við ýmis konar rútínubundinni vinnu en getur um leið orðið mikil hjálparhella starfsmanna við mjög krefjandi verkefni.

 

Framleiðsla

Vélarnar taka við vinnunni í verksmiðjum

Hérlend fiskvinnsla er nærtækt dæmi um það hvernig vélasamstæður hafa þegar leyst mannshöndina af hólmi á ýmsum sviðum. Þetta hefur þegar gerst í margvíslegum iðnaði.

 

Gervigreindarþróunin verður fyrirsjáanlega enn öflugri á komandi tímum og ný tæki geta annast sífellt flóknari vinnu.

 

Innan mjög skamms tíma verður nær öll hefðbundin verksmiðjuvinna unnin af vélum og ekki þörf fyrir starfsmenn nema til að fylgjast með því að ekkert fari úrskeiðis.

 

Heilbrigði

Gervigreind greinir sjúkdóma

Á lækningasviðinu getur gervigreind hjálpað læknum við að greina sjúkdóma og ákvarða bestu mögulegu meðferðarúrræði fyrir einstaka sjúklinga. Áfram verður þó í höndum læknisins að meta tillögur gervigreindartækjanna og samþykkja þær eða hafna.

 

Gervigreind mun heldur ekki taka yfir mikið af starfi hjúkrunarfræðinga en hún getur auðveldað þeim vinnuna og létt undir með því að frumvinna skýrslur, fylgjast með lyfjagjöf og sjúkraskrám og tryggja að sjúklingnum sé sinnt í samræmi við fyrirmæli lækna.

HÖFUNDUR: GORM PALMGREN

Shutterstock,

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

5

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

6

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Humar var hundafæða

Áður en humar fór að sjást á matseðlum fínna veitingahúsa flokkaðist hann undir lélegan dósamat og var jafnframt notaður sem áburður á akrana. Að því kom að skelfiskur þessi varð sjaldséður vegna ofveiða og þá ávann hann sér nýtt orðspor sem hnossgæti.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is