Öldrunargen fundið í gömlum músum

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Vísindamenn hafa nú stigið stórt skref nær lyfjum sem gætu lengt ævina og jafnframt tryggt okkur aukna lífsorku og dregið úr öldrunarsjúkdómum.

 

Hópur vísindamanna undir forystu Colins Selman, hjá Aberdeenháskóla í Skotlandi, hefur einangrað genið S6K1 sem gegnir mikilvægu hlutverki varðandi öldrun – alla vega í tilraunamúsum. Með því að ala upp genabreyttar mýs, án þessa gens, geta vísindamennirnir sýnt fram á að þær lifa lengur og sýna færri ummerki öldrunar. Í hárri elli – 600 daga gamlar – hafa genabreyttu mýsnar þannig sterkari bein, færri vísbendingar um áunna sykursýki, betra jafnvægisskyn, betri samhæfingu og traustara ónæmiskerfi en jafngamlar mýs í samanburðarhóp.

 

Svo virðist sem áhrifin af því að skorta þetta gen virðist tengjast því sem áður hefur verið sýnt fram á, nefnilega að tilraunadýr á borð við mýs, rottur og orma lifi lengur á stranglega takmörkuðu fæði.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is