Óþekkt dýr streyma fram á brasilísku gresjunni

14 nýjar tegundir fundnar á verndarsvæði

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

Brasilía er vel þekkt fyrir tegundafjölbreytni í dýraríkinu, en nú hafa fleiri bæst í hópinn.

 

Nýlega hafa brasilískir vísindamenn uppgötvar 14 áður óþekktar tegundir í mánaðarlöngum leiðangri um Cerrado-svæðið, sem er eitt af 34 svæðum í heiminum þar sem fjölbreytni lífríkisins er hvað allra mest.

 

Hér fundu vísindamennirnir átta tegundir fiska, eina hornkörtu, tvö skriðdýr, eitt spendýr, eina spætu og loks fótalausa sandeðlu. Allar tegundirnar fundust í nágrenni rannsóknastöðvarinnar Serra Geral do Tocantis, sem stendur á 700.000 hektara friðuðu svæði.

 

Í hópnum voru 26 dýrafræðingar frá ýmsum háskólum og þeir hrifust einkum af sandeðlunni. Þetta fótalausa dýr líktis slöngu afarmikið og álar sig áfram á sama hátt.

 

Cerrado-svæðið er graslendi með talsverðum skógi og var fyrr á tíð á stærð við hálfa Evrópu. Nú er hér víða stunduð akuryrkja eða kvikfjárrækt og hið upprunalega dýra- og plöntulíf því á hröðu undanhaldi. Hið sama gildir svo um Amasón-regnskóginn sem liggur að Cerrado-svæðinu.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is