Örhátalarar eins og „veisla í farangrinum“

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Hátalarar sem innbyggðir eru í fartölvur eru ekki þekktir fyrir nein afburða hljómgæði. Þeir eiga til að suða og það sem margir vilja kalla „almennilega bassatóna“ vantar alveg. Þetta á nú að breytast með ofursmáum USB-tengdum hátalara frá Altec Lansing.

Hátalarinn kallast „Orbit“, hljómgæðin koma mjög á óvart og smæðin er ótrúleg. Straumurinn kemur úr fartölvunni og hljóðið er sent út í 360 gráður.

Ekki þarf heldur að hafa áhyggjur af veseni með kapalinn, því hann dregst inn í hátalarann. Þar með er allt til reiðu fyrir partý – að vísu lítið partý – í garðinum, eða t.d. að horfa á bíómynd í rúminu. Þú getur líka skoðað skyggnukynningu og látið hljóðið fylgja með. Á hinn bóginn er óþarfi að óttast að þú valdir nágrönnunum ónæði.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is