Náttúran

Osmín: Þungt og illa lyktandi

Osmín er eitt af þyngstu frumefnunum í lotukerfinu – og jafnframt það sem lyktar hvað verst.

BIRT: 19/11/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Osmium – úr grísku, osme (lykt). Sætistala: 76 Efnatákn: Os

 

Osmín – eitt af þyngstu frumefnunum 

Osmium er sjálflýsandi málmur sem á annars vegar metið sem einn af þyngstu málm-frumefnunum með massafylli sem nemur 22,6 g/cm3. Hins vegar hefur það þann merkilega eiginleika að það gefur frá sér afar óþægilega lykt sem getur leitt af sér slæman höfuðverk. 

 

Osmín er ekki sérlega eftirsóttur málmur og eru einungis um 100 kg framleidd af honum á ári fyrir iðnað. 

 

Lesið meira um lotukerfið. 

 

Í hvað er osmín notað? 

Osmín er nánast aldrei notað eitt og sér en stundum í málmblöndum sem eiga að vera ákaflega slitsterkar. Það gerir osmín-efnasambönd afar heppileg fyrir t.d. oddinn á blekpennum, nálum í plötuspilara, raftengi – og það er jafnvel notað við skurðaðgerðir.

 

Þegar árið 1897 var það þó notað sem glóðarþráður í rafmagnsperu sem Karl Auer smíðaði. Því miður var þráðurinn svo viðkvæmur að hann brotnaði ef perunni var snúið á hvolf. Wolfram kom í stað osmíns og reyndist mun heppilegra í glóðarþræði. Glóðarljósafyrirtækið OSRAM sem var stofnað 1906 dregur nafn sitt af frumefnunum osmín og wolfram. 

 

Myndband: Undarlegir eiginleikar osmíns.

 

 

 

Birt: 19.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Ný rannsókn leiðir í ljós: Þetta er barnið í systkinahópnum sem er oftast í uppáhaldi hjá foreldrum

Jörðin

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Náttúran

Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Lifandi Saga

Hvað varð um „skriðdrekamanninn“ á Torgi hins himneska friðar? 

Maðurinn

Hvenær byrjuðu menn að reykja?

Lifandi Saga

Hver er munurinn á sjíta – og súnníta múslimum? 

Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is