Search

Þeir fundu stærsta gullklump heims

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

John Deason og Richard Oates héldu í fyrstu þetta vera stóran stein þegar þeir í febrúar 1869 duttu í lukkupottinn í Moliagul í Ástralíu. Þeir vissu þó skjótt að hann var heillar formúu virði, en reyndar ekki að hann væri stærstur í heimi.

 

Hann hlaut nafnið Welcome Stranger og vóg heil 72,02 kg af hreinu gulli. Það met stendur enn. Gullið færði þeim 9.583 pund sem þóttu heil auðæfi á þeim tíma.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is