Plastefni sem styrkir beinbrot

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nú geta læknar styrkt brotin bein með plasti sem sprautað er í beinið.

 

Kvoðan fyllir í þær sprungur í beininu sem myndast við brotið og hefur því fengið enska heitið „Injectible Bone“.

 

Við stofuhita er efnið í duftformi en við líkamshita rennur það saman og harðnar þannig að mjög minnir á náttúrulegt bein.

Öfugt við önnur beinsteypuefni myndar þetta plast ekki hita þegar það harðnar og það er mikill kostur, því hitinn drepur nærliggjandi frumur.

 

Annar kostur er svo fólginn í því að plastið getur breyst í mjólkursýru sem líkaminn getur svo losað sig við eftir venjulegum leiðum.

 

Uppfinningamennirnir, m.a. vísindamenn við Nottinham-háskóla segja efnið í mörgum tilvikum geta komið í staðinn fyrir nagla og skrúfur.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is