Search

Þörungar eiga að hreinsa koltvísýring úr lofti

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Tækni

Þörunga má nota til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, segja menn hjá norsku umhverfissamtökunum Bellona.

 

Aðferðin felst í því að fylla stór, gagnsæ rör með þörungum. Þegar vatnsblönduðum brunaútblæstri er veitt í gegnum rörin draga þörungarnir í sig hluta koltvísýringsins við ljóstillífun sína. Tilraunir við MIT í Bandaríkjunum sýna að þörungarnir geta drukkið í sig allt að 85% af koltvísýringnum.

 

Eftir þessa hreinsun má annað hvort grafa þörungana í jörð eða setja þá aftur í hafið, án þess að þeir gefi frá sér koltvísýringinn aftur. Einnig mætti hugsa sér að nýta þörungana sem lífrænt eldsneyti vegna mikils fituinnihalds þeirra. Bellona-samtökin eru komin í samstarf við fyrirtækið AlgaelLink til að nýta þessa tækni.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is