Search

Prestur uppgötvaði leynilíf plantnanna

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Joseph Priestley (1733-1804) var atorkusamur maður. Þessi Englendingur var prestur og rithöfundur en hafði auk þess brennandi áhuga á hvers kyns vísindum. Hann er m.a. þekktur fyrir að hafa fundið upp strokleður og fyrir að sýna fram á að grafít geti leitt straum. Hann varð líka fyrstur til að lýsa eiginleikum eitraðra lofttegunda svo sem ammoníaks, brennisteinstvísýrings, brennisteinsvetnis og kolsýrings. Merkust var þó uppgötvun hans á ljóstillífun plantna og átti eftir að hafa gríðarmikla þýðingu fyrir áframhaldandi þróun náttúruvísinda.

 

Með allmörgum snilldarlega úthugsuðum tilraunum sýndi Priestley hvernig plöntur taka til sýn koltvísýring og vatn, mynda sykurefni og gefa frá sér súrefni sem aukaafurð. Þetta einfalda ferli er í rauninni undirstaða alls lífs á jörðinni. Vísindamenn, allt frá umhverfislíffræðingum til steingervingafræðinga og jarðfræðinga hafa þess vegna haft mikið gagn af þessari uppgötvun hans.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is