Prótín veldur psoriasis

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Húðsjúkdómurinn psoriasis, sem lýsir sér með þrálátum bólgum í húðinni, hrjáir um 2% mannkyns.

 

Bólgan veldur rauðum og skellóttum sárum sem aftur valda meiri bólgum. Þannig getur sjúkdómurinn skapað stöðugan vítahring.

 

En nú vakna vonir um að hægt verði að rjúfa þennan vítathring. Ole-Jan Iversen, við háskólann í Þrándheimi í Noregi, hefur einangrað prótín sem virðist gegna hér lykilhlutverki.

 

Prótínið kallast Pso p27 og það er aðeins að finna í sýktum vef. Iversen vonast til að geta innan árs fundið það gen sem kóðar fyrir prótíninu. Takist það geta vísindamennirnir framleitt lyf sem hefur hamlandi verkun á genið og þar með dregið úr sjúkdómseinkennunum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is