Náttúran

Því ekki sólarorkuver í Sahara?

Er ekki hægt að nýta sólskinið og landrýmið í Sahara-eyðimörkinni til að byggja risastór sólarorkuver sem gætu framleitt mikið af mengunarlausri orku?

BIRT: 04/11/2014

Vissulega væri afar heppilegt að koma sólarorkuverum fyrir í eyðimörkum. Með því að þekja aðeins 4% af öllum eyðimerkursvæðum heims með sólföngurum mætti fræðilega séð fullnægja allri orkuþörf heimsins. Það er fyrst og fremst kostnaðurinn sem veldur því að enn skuli ekki risin stór sólarorkuver t.d. í Sahara-eyðimörkinni. Slík orkuver eru mjög dýr og að auki þarf að leiða orkuna langa leið til notenda. Það er afar kostnaðarsamt að leggja jarðkapla eða háspennulínur. Pólitískur óstöðugleiki í Afríku á einnig sinn þátt í þessu, en tæpast leikur nokkur vafi á að þar verði einhvern tíma reist stór sólarorkuver.

Alþjóða orkumálastofnunin, IEA, hefur skipað starfshóp til að rannsaka möguleika þess að reisa orkuver í Sahara. Fyrsta tilraunin til að reka stórt orkuver á eyðimerkursvæði er reyndar þegar í gangi. Í Nevada-eyðimörkinni í Bandaríkjunum var 64 megawatta sólarorkuver tekið í notkun í júní 2007. Í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á að reisa orkuver til að framleiða rafmagn fyrir 10.000 heimili.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Austur-Þýskaland var aðeins lýðræði að nafninu til

Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Lifandi Saga

Hreintrúarfólk daðraði gegnum langt rör

Heilsa

Stór rannsókn sýnir fram á einfalda leið til að bæta þarmaheilsuna

Alheimurinn

Hvað gerist ef það slokknar á sólinni?

Menning

Heimsþekktir síamstvíburar

Maðurinn

Er hægt að vera með ofnæmi fyrir kulda?

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.