Þyngdarleysi styrkir hjartað

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Rannsóknir á heilbrigði geimfara kynnu að koma hjartasjúklingum til góða í framtíðinni.

 

Peter Norsk, lektor í geimlæknisfræði, mældi ásamt starfsfélögum sínum við Kaupmannahafnarháskóla m.a. púls og blóðþrýsting geimfara sem fóru út í geiminn með geimferju árið 2003. Samsvarandi mælingar voru gerðar á öðru fólki sem sent var í svonefnt “parabólflug” en slíku flugi er hagað þannig að farþegar eru þyngdarlausir í allt að 20 sekúndur.

 

Rannsóknin leiddi í ljós að þyngdarleysið hefur heilsusamleg áhrif á æðakerfið vegna þess að hjartað á auðveldara með að dæla blóðinu og æðarnar víkka. Samsvarandi áhrifum má ná með því að setja hjartasjúklinga í kar með volgu vatni.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is