Rafstraumur bætir minnið

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Örlítill rafstraumur til heilans meðan við sofum veitir fólki með lélegt minni mikla hjálp. Þýskir vísindamenn telja sig hafa sýnt fram á þetta. Hálftíma raförvun dugði til að bæta minnið um 8% hjá þeim 13 einstaklingum sem tóku þátt í tilrauninni.

 

Þátttakendur áttu að læra allmörg orð utan að um kvöldið og fyrir svefninn voru allmargar rafóður festar á andlit þeirra. Þegar fólkið var sofnað, sendu vísindamennirnir vægan straum til heilans um hálftíma skeið.

 

Þessi raförvun olli því að fólkið féll í dýrpri svefn og það er einmitt þessi djúpi svefn sem vísindamennirnir telja bæta minnið.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is