Rautt ljós sýnir ekta demanta

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Tækni

Hinir sjaldgæfu, bláu demantar hafa þann sérstaka eiginleika að lýsa í myrkri og eftir rannsóknir á 67 náttúrulegum, bláum demöntum hafa bandarískir vísindamenn nú komist að því að ljósmynstri þeirra má líkja við fingraför.

 

Bláu demantarnir – þeirra á meðal hinn frægi Hope-demantur – gefa allir frá sér rautt ljós þegar að þeim er beint kröftugu ljósi. Ástæðan er fólgin í örlitlum óhreinindum í þessum eðalsteinum. Í bláum gervidemöntum eru engin óhreinindi og aðferðina má því nota til að afhjúpa falska demanta.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is