Maðurinn

Reykfíknin er innan við eyrun

BIRT: 04/11/2014

Læknisfræði

 

Stórreykingamenn sem fengið hafa blóðtappa á ákveðnu svæði í heila, virðast eiga mun auðveldara með að hætta en aðrir.

 

Þetta sýna nú niðurstöður nýrrar rannsóknar læknisins Nasirs H. Naqvi, við Iowa og Suður-Kaliforníuháskóla í Bandaríkjunum.

 

Hugmyndin kviknaði vegna þess að 28 ára gamall sjúklingur, sem hafði verið stórreykingamaður frá 14 ára aldri allt fram til þess dags þegar hann fékk blóðtappa í heila, hafði ekki minnstu löngun til að reykja þegar hann komst til meðvitundar. Það var síður en svo meðvituð ákvörðun hans að hætta , en nú fann hann beinlínis til ógeðs þegar hann fann reykingalykt.

 

Yfirleitt getur löngun í nikótín hins vegar komið upp í mörg ár eftir að fólk hættir að reykja.

 

Þessi uppgötvun varð til þess að Naqvi og samstarfsfólk hans hóf reglubundna rannsókn á sjúkraskrám reykingafólks sem hafði orðið fyrir heilaskaða. Af 32 slíkum sjúklingum reyndust 16 hafa hætt að reykja strax eftir heilasköddunina.

 

Heilaskannanir bentu á ákveðin heilasvæði sem nefnast “insula” eða “eyja” og að sköddun þessara heilastöðva virtist gera fólki 100-falt léttara að reykja. Þetta opnar möguleika á nýjum aðferðum til að hætta að reykja, t.d. með því að örva þessar heilastöðvar með rafmagni.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Frá rakara til forseta: Hvernig Trump-ættarveldið sigraði Ameríku

Náttúran

Hvernig virkar reiðin?

Lifandi Saga

1942 – Upphafið að endalokunum: Orrustan um Midway á að gjöreyða flota BNA

Maðurinn

Af hverju klæjar mann í sár?

Maðurinn

Hvernig losna ég við svitalyktina?

Náttúran

Anakonda – stærsta slanga heims

Læknisfræði

Algengustu dánarorsakir í heimi

Maðurinn

Víðtæk rannsókn: Annað kynið talar meira en hitt – en reyndar aðeins á tilteknu aldursskeiði

Náttúran

Frostið skapar listaverk í náttúrunni

Heilsa

Annar tvíburinn borðaði vegan og hinn kjöt. Hér er það sem gerðist

Alheimurinn

Hvaða dýr hafa farið út í geiminn?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is