Kínverskir vísindamenn hafa uppgötvað að bygging krónublaða rósarinnar gerir henni kleift að halda í raka. Yfirborðið minnir nokkuð á eggjabakka í lögun og heldur vatnsdropum kyrrum, jafvel á fleti sem snýr niður.
Uppgötvunina má nýta til að skapa efni sem myndar öfluga viðloðun við raka.