Search

Rotta gengur aftur í fjöllum Laos

Í leiðangri um Suðaustur-Asíu gerði David Redfield, bandarískur prófessor á eftirlaunum, stærstu uppgötvun ævi sinnar. Í samstarfi við innlenda veiðimenn fangaði þessi fyrrverandi prófessor við ríkisháskólann í Flórída lifandi laóska klapparottu skammt frá landamærum Laós að Taílandi.

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Líffræði

Þetta nagdýr er á stærð við íkorna og því var fyrst lýst vísindalega árið 2005, en sú lýsing var gerð á grundvelli steingervinga og vísindamenn töldu yfirleitt að þessi rottutegund hefði dáið út fyrir um 11 milljón árum. Áður hefur verið farið í leiðangra um Suðaustur-Asíu til að ganga úr skugga um hvort þetta dýr væri í rauninni útdautt, eða bara svona óhemju sjaldgæft.

 

En Redfield er fyrsti vísindamaðurinn sem tekst að finna lifandi eintak. Heitið “klapparotta” er dregið af því að dýrið hefst við í sandsteinsklöppum í Laos og nú vonast menn til að þessi uppgötvun geti orðið til þess að bjarga tegundinni frá útrýmingu.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is