Rússi lýsti geimflaug í smáatriðum strax 1903

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Konstantin Tsiolkovskji (1857-1935) var frumkvöðull á sviði þróunar eldflauga og geimrannsókna. Strax árið 1903 lýsti hann því í ritsmíð hvernig hægt væri að yfirvinna þyngdaraflið og komast á braut um jörðu með því að nota fjölþrepa eldflaug sem m.a. væri knúin fljótandi súrefni – rétt eins og Bandaríkjamenn gerðu 65 árum síðar í Apollo-geimferðunum.

 

Tsiolkovskji hélt sig þó einvörðungu við fræðasviðið og reyndi aldrei sjálfur að byggja eldflaugar. Hann var mannafælinn einfari sem varði mestum hluta ævinnar í afskekktum bjálkakofa og lengi var hann einskis metinn af samtíðarmönnum. Á 3. áratugnum uppgötvaði þýski eðlisfræðingurinn Hermann Oberth verk hans og upp frá því naut Tsiolkovskji æ meiri viðurkenningar.

 

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is