Náttúran

Sandkorn þakin bakteríum

Hvert sandkorn felur í sér einstakan heim baktería. Þetta eru niðurstöður vísindamanna frá Max Planck-stofnuninni í Bremen í Þýskalandi.

BIRT: 24/01/2024

Næst þegar þú situr á ströndinni og lætur sandinn renna milli fingranna geturðu leitt hugann að því að þú situr með um 500 milljarða af bakteríum í lófanum.

 

Aðeins eitt einasta sandkorn úr kvartsi rúmar allt að 100 þúsund bakteríur af mismunandi tegundum.

 

Vísindamenn hjá Max Planck-stofnuninni í Bremen í Þýskalandi athuguðu hversu margar bakteríur væri að finna sandi, sem sóttur var í grennd við litlu eyjuna Helgoland í Norðursjó.

 

Fjöldi bakteríanna kom vísindamönnunum ekki á óvart en það gerði fjölbreytnin hins vegar. Á einu, stöku sandkorni mátti finna mörg þúsund mismundandi tegundir.

 

Skiptingin var þó ekki alls staðar eins. Nokkrar tegundir var nánast alls staðar að finna, en aðrar fundust aðeins á tiltölulega fáum sandkornum.

 

Forystumaður rannsóknarinnar, sjávarlíffræðingurinn David Probandt, telur að þær tegundir sem er að finna á öllum sandkornum, gegni að líkindum saman hlutverki í öllu vistkerfinu á þessum slóðum.

 

Þrífast vel í sprungum

Úrvinnsla bakteríanna úr kolefni, köfnunarefni og brennisteini er mikilvægur hlekkur í hringrás þessara efna um allan hnöttinn og sú hringrás snertir allar lífverur á jörðinni.

 

Smásjár vísindamannanna leiddu líka í ljós að bakteríurnar dreifast ójafnt um yfirborð kvartskornanna.

 

Sléttir fletir á sandkornunum eru að mestu lausir við bakteríur, en þær þrífast vel í smáum sprungum og ójöfnum sem verja þær bæði fyrir núningi og soltnum óvinum.

100.000

Svo margar bakteríur lifa á einu sandkorni samkvæmt nýlegri rannsókn. Tegundir skipta þúsundum og bakteríurnar eiga þátt í úrvinnslu kolefnis, köfnunarefnis og brennisteins.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Wikimedia Commons

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Hvað verður um gaspláneturnar?

Læknisfræði

Hver var fyrsti kvensjúkdómalæknirinn?

Maðurinn

Af hverju þreytumst við í hita?

Menning og saga

Hvað varð um Nefertítí drottningu?

Alheimurinn

NASA uppgötvar dularfullan hlut sem er 27.000 sinnum stærri en jörðin – hreyfist á 1,6 milljón km/klst.

Maðurinn

Lyktin afhjúpar öll þín leyndarmál: Lyktin er hið nýja fingrafar

Tækni

Líkami þinn er orkuver

Jörðin

Myndast skýstrókar í Norður-Evrópu?

Lifandi Saga

Hver var fyrsti þekkti guðinn?

Lifandi Saga

Hvenær fórum við að kyssast?

Maðurinn

Hvers vegna verður maður þreyttur eftir að hafa borðað?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is