Maðurinn

Sannleikurinn um sykurskerta gosdrykki

Sykurskertir gosdrykkir hafa slökkt þorsta neytenda í hartnær 70 ár. Gervisætuefnin hafa verið rannsökuð gaumgæfilega en vísindamenn greinir enn á um hvort sykurskertu drykkirnir séu heilnæmari en þeir sykruðu í baráttunni við offitufaraldurinn sem geisar um gjörvallan heiminn.

BIRT: 14/05/2022

„Sykurskert gos er hollara“ – Nei  Aspartam er krabbameinsvaldandi“ – Nei – „Sykurskertir gosdrykkir seljast í síauknum mæli“ – Já

„SYKURSKERTIR GOSDRYKKIR ERU HOLLARI“ - NEI

Árið 2015 var unnin viðamikil evrópsk rannsókn þar sem eldri niðurstöður úr rannsóknum á sykurskertum gosdrykkjum voru sameinaðar. Vísindamönnunum tókst m.a. að sanna að ólíkt fólk drekkur mismunandi gosdrykki.


Þeir þátttakendur sem drukku gosdrykki sem innihéldu hitaeiningasnautt sætuefni neyttu minni orku og léttust miðað við þá sem drukku gosdrykki með sykri í.


Þar með er ekki sagt að sykursnauðir gosdrykkir séu heilnæmari en hinir þegar til lengdar lætur. Árið 2019 birtu 50 vísindamenn rannsókn sem fól í sér eftirlit með rösklega 450.000 manns frá tíu Evrópulöndum yfir 16 ára tímabil.

Sykur

Sykur getur valdið of mikilli orkuneyslu, með þar af leiðandi auknu mittismáli og meiri þyngd. Þess vegna hafa verið þróuð mýmörg gervisætuefni á undanförnum mörgum árum.Stærð hrúganna samsvarar því magni sem þarf fyrir sætuefni að ná sama sætleikanum og í þessari sykurhrúgu.

Aspartam

180 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 196

 • Uppruni: Gervisætuefni 

 • Þekktar afurðir: Notað í Coca-Cola Light

Acesúlfam K

200 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1967
 • Uppruni: Gervisætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað með sykri í Pepsi Max
Stevía

250 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1931
 • Uppruni: Náttúrulegt sætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað með sykri í Coca-Cola Life
Súkralósi

660 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1976
 • Uppruni: Gervisætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað í Diet Mountain Dew, ásamt aspartami og acesúlfam K
Sykur

Sykur getur valdið of mikilli orkuneyslu, með þar af leiðandi auknu mittismáli og meiri þyngd. Þess vegna hafa verið þróuð mýmörg gervisætuefni á undanförnum mörgum árum. Stærð hrúganna samsvarar því magni sem þarf fyrir sætuefni að ná sama sætleikanum og í þessari sykurhrúgu.

Aspartam

180 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1965
 • Uppruni: Gervisætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað í Coca-Cola Light
Acesúlfam K

200 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1967
 • Uppruni: Gervisætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað með sykri í Pepsi Max
Stevía

250 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1931
 • Uppruni: Náttúrulegt sætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað með sykri í Coca-Cola Life
Súkralósi

660 sinnum sætara en sykur

 • Fundið upp: 1976
 • Uppruni: Gervisætuefni
 • Þekktar afurðir: Notað í Diet Mountain Dew, ásamt aspartami og acesúlfam K

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að gosdrykkjaneytendur létust í 17 prósent meira mæli en þeir sem ekki neyttu gosdrykkja, óháð því hvort um var að ræða sykurskerta útgáfu drykkjanna eður ei.

 

Sykraðir gosdrykkir juku hættuna á að maga- og þarmasjúkdómar drægju neytendurna til dauða á meðan þeim sem kusu sykurskerta drykki var hættara við að látast af völdum hjarta- og æðasjúkdóma.

 

Vísindamönnum hefur þó enn ekki tekist að sanna hvort gosdrykkjum er um að kenna eða hvort gosdrykkir eru til marks um óheilnæmari lífsvenjur almennt.

,,ASPARTAM ER KRABBAMEINSVALDANDI" - NEI

Aspartam er tilbúið efni sem brotnar niður í náttúruleg efni í líkamanum en sömu efni er m.a. að finna í próteinum í m.a. kjöti og grænmeti.

 

Tvenn helstu matvælaeftirlitssamtökin á Vesturlöndum, EFSA í Evrópu og FDA í Bandaríkjunum, telja aspartam í takmörkuðu magni vera meinlaust en niðurstöður sínar byggja þeir á ógrynni rannsókna sem unnar hafa verið.

Viðmiðunarmörkin eru einnig þekkt undir heitinu „ásættanleg dagleg inntaka“ (ADI) og eru það eiturefnafræðingar sem skilgreina mörkin. Í ESB er ADI skilgreint sem 40 mg á hvert kg af líkamsþyngd.


Þetta þýðir að maður sem vegur 70 kg má í mesta lagi innbyrða 2.800 mg af aspartami á dag.

Tilraunir gefa til kynna að sykurskertir gosdrykkir narri heilann og fái hann til að halda að nú séu hitaeiningar innan seilingar. Þó svo að sykurskertir gosdrykkir hljómi í fljótu bragði eins og góð lausn, þá hefur það neikvæðar afleiðingar að velja stöðugt sykurskerta gosdrykki. Hér á myndbandinu má sjá hvað veldur.

,,SYKURSKERTIR GOSDYKKIR SELJAST Í SÍAUKNU MÆLI" - JÁ

Meðalþyngd jarðarbúa hefur aukist gífurlega undanfarin 40 ár og sykurskertir gosdrykkir virðast í fljótu bragði vera afar ákjósanlegur valkostur fyrir fólk í ofþyngd.

 

Þetta endurspeglast enn fremur í sölumagninu sem eykst hratt. Hlutfall þeirra sem haldnir eru offitu þrefaldaðist á árunum milli 1975 til 2016, ef marka má upplýsingar frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni, WHO.

 

Heildarfjöldi fólks með líkamsþyngdarstuðul (BMI) yfir 30 (mörkin fyrir fitu) er nú rösklega 650 milljónir og forspár gefa til kynna að fjöldinn aukist stöðugt.

Hlutfall með BMI yfir 30

 • Appelsínugult: Norður- og Suður Ameríka
 • Gult: Evrópa
 • Blátt: Afríka
 • Grænt: Suðaustur-Asía

 

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

Shutterstock,

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

5

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

3

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is