Maðurinn

Sérstakt prótín gæti átt sök á andlitsbólum

Andlitsbólur eru meðal algengustu – og jafnframt dularfyllstu – húðsjúkdóma heims. Nú sýna nýjar rannsóknir mögulega ástæðu fyrir því að sumt fólk þjáist af þessum furðulegu bólguhnúðum.

BIRT: 01/04/2023

Mörg hundruð milljónir verða bólugrafnar sem kallað er en ástandið einkennist af bólum, húðormum og rauðum, aumum smáhnúðum, bæði í andliti og annars staðar á líkamanum.

 

Það er þó mikið sem vísindamenn vita ekki um þennan sjúkdóm, m.a. er óþekkt hvers vegna sumt fólk verður fyrir honum en annað sleppur alveg.

 

Ný rannsókn sem birt var í vísindatímaritinu Nature sýnir nú að ástæðuna kynni að mega finna í tilteknu prótíni eða öllu heldur skorti á því.

 

Húðsýni af sjúklingum með bólur reyndust hafa minna af prótíninu GATA6 en sýni úr heilbrigðum.

Prótínið hefur áhrif á húðfitu

Að sögn vísindamannanna hefur GATA6-prótínið áhrif á hegðun frumna í fitukirtlunum. Það stýrir því m.a. hversu mikla fitu kirtlarnir framleiða, þar eð prótínið stýrir áhrifum karlhormónsins testósteróns á fitukirtlana.

 

Fitukirtlarnir eru litlir og hafa aðsetur í hársekkjum. Þeir framleiða fituolíu sem gegnir því hlutverki að vernda húðina og halda henni rakri. Fitukirtlar eru um allan líkamann en flestir í hársverðinum, andlitinu, efst á bakinu og á bringunni miðri. Þetta eru því þeir staðir þar sem bólurnar birtast helst.

 

Hvers vegna sumt fólk hefur minna af þessu prótíni í húð en annað er enn óvíst en vísindamennirnir gera sér vonir um að þessi uppgötvun geti rutt brautina fyrir frekari rannsóknir og bætta meðferð við þessari óáran.

Þannig breytist skaðlaus baktería í gula bólu

Eitruð blanda dauðra húðfrumna, fitu og mikils fjölda baktería kemur ónæmiskerfinu til að bregðast við og umbreyta hársekkjum í útbólgnar bólur.

Hársekkurinn fyllist af dauðum frumum

Á frumstigi bólumyndunar taka húðfrumur að vaxa og skipta sér hraðar en eðlilegt er. Þegar þær deyja er þeim sjálfkrafa ýtt frá og þær enda í hársekksopinu á yfirborði húðarinnar.

Dauðar frumur og fita mynda kekki

Fitukirtlarnir í hársekknum mynda jafnt og stöðugt nýja fitu. Á leið sinni upp úr hársekknum blandast fituolían dauðum frumum og þannig myndast kekkur sem lokar hársekknum, þannig að fituolían nær ekki út á yfirborðið.

Bakteríur blómstra í fitunni

Bólubakterían er almennt skaðlaus og lifir á húðfitu. Hún blómstrar í fitukekkinum, fjölgar sér hratt og skilur eftir sig lífefnahimnu sem leggst yfir fitukökkinn.

Blóðkorn ráðast á bakteríurnar

Hinn mikli bakteríufjöldi ertir húðina og virkjar ónæmiskerfið. Hvít blóðkorn mæta á staðinn og gleypa bakteríur en húðfrumur berjast gegn þeim með eiturefnum.

Bólga blæs út bólu

Ónæmiskerfið veldur bólgu í hársekknum. Fitukirtlarnir halda þó áfram framleiðslunni eins og ekkert hafi í skorist. Hársekkurinn er stíflaður og tútnar út og myndar auma bólu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: CHARLOTTE KJÆR

Shutterstock

Náttúran

Þannig sigruðu fuglaköngulærnar allan heiminn

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Heilsa

Óhefðbundin en áhrifarík meðferð geðraskana

Læknisfræði

Þannig má vinna bug á ógleði

Náttúran

Horfðu á myndskeiðið: Ný tegund risaslöngu fannst í Amasonregnskóginum

Lifandi Saga

Hvenær eignuðumst við grasflatir?

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Heilsa

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

Náttúran

Af hverju sveigir bolti?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Náttúran

Snjöll skordýr hafa fundið upp bestu brellur náttúrunnar

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Jörðin

Veðrið er hlaupið í baklás

Lifandi Saga

Hvaðan eru indíánar?

Menning

Muhammad Ali: Versti andstæðingur hans var BNA 

Tækni

Er gler í rauninni vökvi?

Lifandi Saga

Upphafsár slökkviflugvéla: Óttalausir flugmenn réðust gegn eldinum

Vinsælast

1

Lifandi Saga

Fótbolti: Sjálfsmark kostaði landsliðsmann lífið

2

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

3

Lifandi Saga

EM í fótbolta: Enginn nennti að verða Evrópumeistari

4

Maðurinn

Rannsókn: Hvernig færðu aðra til að líka vel við þig?

5

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

6

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

1

Náttúran

Af hverju stinga moskítóflugur mest á kvöldin?

2

Maðurinn

Hvaða áhrif hefur þungunarrof á heilsu kvenna?

3

Maðurinn

Er íþróttafólk í meiri hættu á að fá hjartastopp?

4

Náttúran

Lengri en strætisvagn: Slanga á Indlandi gæti hafa verið stærsta slanga heims

5

Náttúran

Tungan: Svissneskur vasahnífur dýraríkisins

6

Lifandi Saga

Ævilöng barátta Arthurs Conan Doyle við Sherlock Holmes

Heilsa

Vísindamenn hafa loksins leyst barnadauðaráðgátu.

Lifandi Saga

Hin voldugu turnskip Kínverja þoldu hvorki öldugang né vind 

Lifandi Saga

Hvers vegna hættum við að nota einglyrni?

Náttúran

Tungan kom lífinu upp á þurrlendið

Lifandi Saga

Hver var æpandi múmían?

Maðurinn

Er hægt að þreytast af fersku lofti?

Lifandi Saga

Hvers vegna lítur dagatal svona út?

Tækni

Óvinsæl flugsæti eru öruggust

Lifandi Saga

Búdda skapaði paradís – fyrir karla

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Rannsókn: Þekkt sætuefni sem m.a. er notað er í tannkrem getur aukið hættu á hjartasjúkdómum

Í ljós kom að einstaklingar með þetta sætuefnið í blóði sínu var í aukinni hættu að fá hjarta- og æðasjúkdóma.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.