Simpansar hafa betra minni en menn

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Líffræði

 

Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun Kyoto-háskóla.

 

Þrjár simpansamæður með unga sína tóku þátt í tilrauninni en níu háskólastúdentar voru fulltrúar mannkynsins.

 

Þar eð allir simpansarnir réðu við tölurnar 1 – 9 voru í tilrauninni lagðar fyrir ýmsar þrautir á tölvuskjá og í öllum tilvikum þurfti að muna röð þessara talna.

 

Í einu slíku prófi var tölunum dreift tilviljanakennt um skjáinn.

 

Þegar þátttakendur höfðu ýtt á tölu, hvarf hún bak við hvítan reit á skjánum. Þáttakendur þurftu nú bæði að muna hvar hver tala var og í hvaða röð ýtt hafði verið á þær.

 

Ungu simpansarnir stóðu sig betur en bæði mæðurnar og stúdentarnir. Hæfni ungu simpansanna skýra vísindamennirnir þannig að þeir hafi „ljósmyndaminni“ og geti því byggt upp mynd af flóknu mynstri.

 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is