Alheimurinn

Sjást stjörnur aðeins sem deplar?

BIRT: 04/11/2014

Það er aðeins í fáeinum tilvikum sem unnt er að ná raunverulegum myndum af öðrum stjörnum en sólinni.

 

Erfiðleikarnir stafa af því hve fjarlægðin er ofboðsleg. Ef við ímyndum okkur að sólin flyttist jafnlangt burtu og sú stjarna önnur sem er næst okkur, mætti líkja stærð hennar frá okkur séð við títuprjónshaus í 30 km fjarlægð.

 

Við þetta bætist svo að stöðug ókyrrð í lofthjúpi jarðar kemur myndinni til að titra sem nemur nokkur hundruð sinnum stærð myndarinnar sjálfrar. Það er þessi stækkun sem við sjáum sem stjörnuglit á heiðum næturhimni.

 

En þessu vandamáli má að sjálfsögðu komast fram hjá með því að nota geimsjónauka eins og Hubble.

 

En á móti kemur að upplausnin verður ekki góð. Myndirnar skiptast yfirleitt í örsmáa myndhluta (díla) sem eru mörgum sinnum stærri en stjarnan sjálf ætti að vera.

 

Þetta þýðir að allt ljós stjörnunnar er í raun að finna í aðeins einum díl.

 

Undantekningarnar eru þær fáu stjörnur sem eru nægilega stórar til að ljós þeirra falli á marga díla.

 

Dæmi um slíka stjörnu er Betelgás sem er á við mörg hundruð sólir í þvermál og “aðeins” í 427 ljósára fjarlægð. Af slíkri stjörnu má ná sæmilegri mynd.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvenær komu fyrstu gauksklukkurnar fram?

Náttúran

Af hverju verða hlutir rafmagnaðir?

Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Maðurinn

Hugtökin vinstri og hægri stríða gegn eðli okkar

Náttúran

Geta dýr einnig orðið ástfangin?

Lifandi Saga

Mahatma Gandhi – Frelsishetja Indlands

Lifandi Saga

Pestin lagði Rómarríki í gröfina

Tækni

Tilviljanir skópu helstu sigra vísindamanna

Maðurinn

Af hverju klæjar mig undan ull?

Heilsa

Er ekki hægt að fá krabbamein í hjartað?

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.