Sjóbíll sem nær 100 km hraða

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nú kemur flottasta strákaleikfang allra tíma frá bandaríska fyrirtækinu WaterCar. Í Python sjóbílnum virðist hafa verið blandað saman Dodge-pallbíl og Corvette-sportbíl með öflugri hraðbátsvél á afturendanum.

 

Corvette-vélin kemur bílnum á 100 km hraða á 4,5 sekúndum og á sjó skilur hann flesta hraðbáta eftir í kjölfari sínu. Ofan á allt saman kostar hann svo „ekki nema“ um 180 þúsund dollara í Bandaríkjunum.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is