Alheimurinn

Sjónauki uppgötvar loftsteinabelti við framandi stjörnu

James Webb geimsjónaukinn hefur nú myndað eina af skærustu stjörnum himinsins af áður óséðri nákvæmni.

BIRT: 22/12/2023

Háskerpumyndir frá öflugasta geimsjónaukanum, James Webb, hafa gert mögulegt að skoða heitt ryk kringum stjörnuna Formalhaut sem er í aðeins 25 ljósára fjarlægð.

 

Þessi unga stjarna lýsir 15 sinnum skærar en sólin og er ein af þeim skærustu á næturhimni. Nú hafa innrauðar myndavélar sjónaukans leitt í ljós að kringum hana er bæði loftsteinabelti og tveir gríðarmiklir rykhringar.

Innrauða myndin frá James Webb-sjónaukanum afhjúpaði þrjú rykbelti kringum stjörnuna Formalhaut og innri beltin tvö voru áður óþekkt. Ysta beltið nær allt að 23 milljarða km út frá stjörnunni.

Eldri myndir frá Hubble-sjónaukanum sýndu að þessi 440 milljón ára gamla stjarna virtist umlukin steinum og ryki.

 

Nýjar myndir frá James Webb-sjónaukanum sýna hins vegar að byggingarlag rykskýjanna er mun flóknara en t.d. loftsteinabeltið eða Kúíperbeltið í okkar sólkerfi.

 

Alls eru þrjú belti kringum stjörnuna Formalhaut og ná heila 23 milljarða kílómetra út frá stjörnunni.

 

Tvö innri beltin voru stjörnufræðingum áður ókunn og bilin milli beltanna gætu gefið til kynna að um stjörnuna snúist tvær óþekktar plánetur.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© NASA, ESA, CSA, A. Gáspár (University of Arizona). Image processing: A. Pagan (STScI)

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Ný rannsókn leiðir í ljós: Þetta er barnið í systkinahópnum sem er oftast í uppáhaldi hjá foreldrum

Jörðin

Kólnar jörðin smám saman að innanverðu?

Náttúran

Af hverju er ekki hættulegt að búa í Hírósíma?

Lifandi Saga

Hvað varð um „skriðdrekamanninn“ á Torgi hins himneska friðar? 

Maðurinn

Hvenær byrjuðu menn að reykja?

Lifandi Saga

Hver er munurinn á sjíta – og súnníta múslimum? 

Lifandi Saga

„Fólk trúði því að jörðin væri flöt“

Náttúran

Sjáið furðuverurnar: Óþekktar tegundir leynast í djúpinu 

Maðurinn

Ættartréð vefst fyrir vísindamönnum: Hverjir voru forfeður okkar?

Alheimurinn

Svarthol gata alheim okkar 

Menning

Nei! Jörðin er ekki flöt

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is