Search

Slagorð skrifuð á rómverska mynt

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Ísraelskir fornleifafræðingar hafa fundið næstum 1.900 ára gamlan fjársjóð í afskekktum helli í Hebronfjöllum. Þarna fundust um 120 peningar og ýmis vopn sem uppreisnarmenn gegn Rómverjum hafa trúlega skilið eftir sig.

 

Gyðingar, sem voru á flótta eða gerðu uppreisn, héldu oft til í hellum og báru þangað með sér allt mögulegt, allt frá mat og drykk til handrita. Peningarnir sem þarna fundust eru rómverskir að uppruna, en sumum þeirra hefur verið breytt og gyðingleg tákn sett í stað hinna rómversku, m.a. má sjá musterið í Jerúsalem og slagorð, svo sem „Fyrir frelsi Jerúsalem“. Þessi uppreisn hófst árið 132 e.Kr. en var brotin á bak aftur árið 135.

Fjársjóðurinn fannst í afhelli sem aðeins verður komist inn í um mjótt og þröngt op. Þetta er að líkindum ástæða þess að ræningjar hafa ekki látið hér greipar sópa fyrir löngu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is