Smásæ dýr með sérstæða lífhæfni

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Þótt hjóldýr í flokknum Bdelloidea séu aðeins örfáir millimetrar hafa þau þróað sérstæða hæfni sem hefur dugað þeim til að lifa af í 30 milljón ár. Þegar hjóldýrið verður fyrir árás banvæns svampsníkjudýrs þornar það alveg upp og vindurinn feykir því síðan burt. Þegar hjóldýrið lendir svo einhvern tíma síðar í fersku vatni, vaknar það aftur til lífsins og tekur til þar sem frá var horfið fyrir uppþurrkunina. Og í langflestum tilvikum er sníkjudýrið nú dautt.

 

Það er líffræðingurinn Paul Sherman hjá Cornellháskóla í Bandaríkjunum sem komist hefur að þessu leyndarmáli hjóldýranna. Hjóldýr fjölga sér ekki með æxlun, heldur skapa klón af sjálfum sér. Í dýraríkinu er þetta yfirleitt upphafið að endalokunum. Skortur á erfðafræðilegri fjölbreytni er veikleiki, vegna þess að dýrin ná ekki að þróast í takt við umhverfið, t.d. nýjar hættur eða óvini. En þetta vandamál hafa hjóldýrin sem sagt leyst með því að þurrka sig upp og láta vindinn flytja sig um set.

 

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is