Menning og saga

Steinaldarþjóð fórnaði fötluðum börnum

Uppgröftur bendir til barnfórna í Evrópu fyrir 28.000 árum

BIRT: 04/11/2014

Fornleifafræði

Evrópskir ættbálkar veiðimanna og safnara fórnuðu bæði fullfrískum og fötluðum börnum á tímabilinu 26000 – 8000 f.Kr.

 

Í þremur fjöldagröfum í Rússlandi, Tékklandi og Ítalíu hefur ítalski vísindamaðurinn Vincenzo Formicola við háskólann í Pisa allavega fundið ummerki sem benda til fórnarathafna á þessu tímabili.

 

Engar af beinagrindunum bera ummerki banvæns ofbeldis en í öllum tilvikum hafa fullfrísk börn verið grafin við hliðina á fötluðum jafnöldrum.

Jafnframt voru vandlega unnar dánargjafir lagðar í grafirnar og þær hafa ljóslega verið gerðar með töluverðum fyrirvara.

 

Í Vladimir í Rússlandi voru 9 ára drengur og 13 ára stúlka með vanskapaða fætur lögð í gröf ásamt meira en 5.000 perlum – svo vönduðum að gerð hverrar um sig hefur verið klukkutíma verk.

 

Formicola telur þetta benda til að jarðsetningin hafi verið ákveðin með löngum fyrirvara og þau börn vandlega útvalin sem fórna skyldi ættbálknum til heilla.

 

Þessi ítalski vísindamaður kann engin svör við því, hvers vegna fötluð börn þurftu að láta lífið, en vera kann að þau hafi vakið fólki ótta eða hugsanlega hatur.

 

Og hvers vegna frísk börn voru tekin af lífi er svo ekki minni ráðgáta. En sé það rétt að börnin hafi verið líflátin í sambandi við trúarathafnir eru þetta elstu dæmin um mannfórnir á steinöld.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Merkúr: Plánetan án árstíða 

Náttúran

Topp 5 – Hvaða dýr hafa lengstar tennur?

Dýr

Svarta ekkjan deyðir með afar sterku ofureitri

Náttúran

Tilheyra dýr ólíkum blóðflokkum, líkt og menn?

Maðurinn

Er það virkilega rétt … að hægt sé að brjóta gler með röddinni?

Náttúran

Hvað verður um mann í lofttómu rúmi?

Maðurinn

Vísindamenn slá því föstu: Seigla er lykillinn að velgengni barna

Lifandi Saga

Kortagerðarmaður gerði jörðina flata – aftur

Lifandi Saga

Japanska Titanic gleymdist

Maðurinn

Vísindamenn kynna: Þessi einfaldi siður getur gert okkur hamingjusamari

Maðurinn

Stór rannsókn: Bresk fyrirtæki taka vel í fjögurra daga vinnuviku.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is