Steinhnífar eldri en steinöldin

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Nýr fornleifafundur í Baringo Basin í Kenýu sýnir að forsöguleg manntegund hefur haft til að bera greind til að höggva til steinhnífa fyrir 500.000 árum. Hnífarnir tveir eru úr basalti og 150.000 árum eldri en elstu samsvarandi áhöld sem áður voru þekkt. Uppgötvunin styður þá kenningu að hnífar hafi verið gerðir úr steini löngu áður en steinöld nútímamannsins hófst, segir steingervinga- og mannfræðingurinn, sem fann hnífana, Cara Roure Johnson hjá Connecticut-háskóla.

Mögulegt er að Homo heidelbergensis eða Homo rhodesiensis hafi gert þessa hnífa. Bein úr neðri kjálka beggja tegundanna hafa fundist í sömu klöpp og hnífarnir.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.