Náttúran

Steinrunnin tönn gæti verið úr stærsta sæskrímsli allra tíma

Í svissnesku ölpunum hafa vísindamenn mögulega fundið leifar úr tönn sem gæti hafa setið í kjafti stærsta sæskrímslis sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni.

BIRT: 03/09/2023

Meira en 100 tonna þungt neðansjávarrándýr sem synti um dimmustu og dýpstu svæði hafanna fyrir um 205 milljónum ára.

 

Úr slíkri skepnu gæti hún verið, sú steinrunna tönn úr svissnesku ölpunum sem hópur evrópskra vísindamanna hefur nú grandskoðað.

 

Meðal steingervinga sem þaðan eru ættaðir skoðuðu vísindamennirnir sérstaklega tönn sem kynni að reynast vera úr stærsta rándýri sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni; mögulega óþekktur meðlimur hvaleðluættbálksins Iktosaurus.

 

Tvöfalt stærri tönn

Tannrót hinnar brotnu tannar er sex sentímetrar á breidd. Og þar með tvöfalt breiðari en áður var talið.

Tönnin var grafin upp í svissnesku ölpunum 1990 en ekki rannsökuð fyrr en nýlega.

 

Svæðið þar sem tönnin fannst er nú í um 2.800 metra hæð en var undir sjávarmáli fyrir 200 milljónum ára.

 

Þótt efri hluta tannarinnar vanti er tannrótin tvöfalt stærri en nokkur tönn sem fundist hefur úr þessum hvaleðlum, segja vísindamennirnir.

 

Stærsta tönn sem áður hafði fundist var úr Iktosauruseðlu sem vísindamenn töldu þá að hefði getað verið um 15 metrar að lengd. Á þeim grundvelli gæti sú skepna sem átti þessa tönn hafa verið meðal allra stærstu dýra sem nokkru sinni hefur lifað hér í sjó eða á þurrlendi.

 

Vísindamennirnir leggja þó áherslu á að tannbrotið veki upp margar spurningar og t.d. geti verið erfitt að segja hvort tönnin sé úr Iktosauruseðlu af venjulegri stærð en með óvenjustórar tennur. Eða hvort líkamsstærðin hafi verið í réttu hlutfalli við stærð tannarinnar.

Vísindamenn rannsökuðu meðal annars hvaleðlutönnina ásamt hryggjarlið úr sjávarskriðdýri sem fannst á sama svæði (mynd). Þessir gríðarstóru steingervingar eru þó ekki af sama dýri.

Vatnaskriðdýr þrifust vel eftir fjöldadauða

Hinar risastóru Iktosauruseðlur komu fram á tríastímabilinu fyrir svo sem 250-200 milljónum ára, skömmu eftir fjöldadauða sem útrýmdi um 96% af öllu lífi í höfunum.

 

Vatnaskriðdýr þrifust að því er virðist afar vel í þessum breytilegu höfum og á fyrstu fimm milljón árunum náðu þau gríðarmikilli stærð sem skilaði þeim langefstum í fæðukeðjunni – og sum þau stærstu voru tannlaus með öllu.

 

Stærst þeirra hvaleðlna sem fundist hafa kallast Himalayasaurus og fannst í Tíbet. Tönnin sem fannst í ölpunum er nokkur ráðgáta þar eð hún passar ekki við neinar þekktar hvaleðlur.

 

Til að byrja með hefur tönnin verið flokkuð undir ætt svokallaðra shastasaurus-eðlna. En vísindamennirnir segja að fleiri steingervingar þurfi að finnast til að ákvarða hvort um sé að ræða nýja tegund sem hafi verið stórvaxnari en allar hinar.

 

„Kannski leynast fleiri leifar risavaxinna sæskrímsla grafin undir jöklunum,“ segir forsvarsmaður hópsins, P. Martin Sander.

Þekkirðu stærstu dýr jarðar?

Hér geturðu lesið hina ótrúlegu frásögn um stærstu dýr veraldar: Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met.

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Rosi Roth/University of Zürich

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

Sósíaldarwinistarnir lýstu yfir stríði gegn fátækum

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

3

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

4

Lifandi Saga

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

5

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Lifandi Saga

Hvers vegna hættu karlar að ganga með hatt?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Ísraelski vígamaðurinn: Vill lifa í friði með Palestínumönnum

Sérsveitarhermaðurinn Ehud Barak barðist með hnífum, hríðskotaskammbyssu og í kvenklæðum gegn fjandmönnum Ísraela um áratugaskeið en þrátt fyrir þessa fortíð reyndi hann að skapa varanlegan frið við Palestínumenn þegar hann varð forsætisráðherra.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is