Náttúran

Steinrunnin tönn gæti verið úr stærsta sæskrímsli allra tíma

Í svissnesku ölpunum hafa vísindamenn mögulega fundið leifar úr tönn sem gæti hafa setið í kjafti stærsta sæskrímslis sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni.

BIRT: 03/09/2023

Meira en 100 tonna þungt neðansjávarrándýr sem synti um dimmustu og dýpstu svæði hafanna fyrir um 205 milljónum ára.

 

Úr slíkri skepnu gæti hún verið, sú steinrunna tönn úr svissnesku ölpunum sem hópur evrópskra vísindamanna hefur nú grandskoðað.

 

Meðal steingervinga sem þaðan eru ættaðir skoðuðu vísindamennirnir sérstaklega tönn sem kynni að reynast vera úr stærsta rándýri sem nokkru sinni hefur lifað á jörðinni; mögulega óþekktur meðlimur hvaleðluættbálksins Iktosaurus.

 

Tvöfalt stærri tönn

Tannrót hinnar brotnu tannar er sex sentímetrar á breidd. Og þar með tvöfalt breiðari en áður var talið.

Tönnin var grafin upp í svissnesku ölpunum 1990 en ekki rannsökuð fyrr en nýlega.

 

Svæðið þar sem tönnin fannst er nú í um 2.800 metra hæð en var undir sjávarmáli fyrir 200 milljónum ára.

 

Þótt efri hluta tannarinnar vanti er tannrótin tvöfalt stærri en nokkur tönn sem fundist hefur úr þessum hvaleðlum, segja vísindamennirnir.

 

Stærsta tönn sem áður hafði fundist var úr Iktosauruseðlu sem vísindamenn töldu þá að hefði getað verið um 15 metrar að lengd. Á þeim grundvelli gæti sú skepna sem átti þessa tönn hafa verið meðal allra stærstu dýra sem nokkru sinni hefur lifað hér í sjó eða á þurrlendi.

 

Vísindamennirnir leggja þó áherslu á að tannbrotið veki upp margar spurningar og t.d. geti verið erfitt að segja hvort tönnin sé úr Iktosauruseðlu af venjulegri stærð en með óvenjustórar tennur. Eða hvort líkamsstærðin hafi verið í réttu hlutfalli við stærð tannarinnar.

Vísindamenn rannsökuðu meðal annars hvaleðlutönnina ásamt hryggjarlið úr sjávarskriðdýri sem fannst á sama svæði (mynd). Þessir gríðarstóru steingervingar eru þó ekki af sama dýri.

Vatnaskriðdýr þrifust vel eftir fjöldadauða

Hinar risastóru Iktosauruseðlur komu fram á tríastímabilinu fyrir svo sem 250-200 milljónum ára, skömmu eftir fjöldadauða sem útrýmdi um 96% af öllu lífi í höfunum.

 

Vatnaskriðdýr þrifust að því er virðist afar vel í þessum breytilegu höfum og á fyrstu fimm milljón árunum náðu þau gríðarmikilli stærð sem skilaði þeim langefstum í fæðukeðjunni – og sum þau stærstu voru tannlaus með öllu.

 

Stærst þeirra hvaleðlna sem fundist hafa kallast Himalayasaurus og fannst í Tíbet. Tönnin sem fannst í ölpunum er nokkur ráðgáta þar eð hún passar ekki við neinar þekktar hvaleðlur.

 

Til að byrja með hefur tönnin verið flokkuð undir ætt svokallaðra shastasaurus-eðlna. En vísindamennirnir segja að fleiri steingervingar þurfi að finnast til að ákvarða hvort um sé að ræða nýja tegund sem hafi verið stórvaxnari en allar hinar.

 

„Kannski leynast fleiri leifar risavaxinna sæskrímsla grafin undir jöklunum,“ segir forsvarsmaður hópsins, P. Martin Sander.

Þekkirðu stærstu dýr jarðar?

Hér geturðu lesið hina ótrúlegu frásögn um stærstu dýr veraldar: Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met.

HÖFUNDUR: Nanna Vium

Shutterstock,© Rosi Roth/University of Zürich

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Lifandi Saga

Miðaldir voru ekki myrkar

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

Maðurinn

Íhugun getur breytt heila þínum

Maðurinn

Erum við fædd matvönd?

Maðurinn

Leiðbeiningar: Þannig „hökkum“ við eigin líkama

Náttúran

Hulinn kraftur verndar langlífasta spendýrið

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Maðurinn

Þess vegna þyngist þú með aldrinum

3

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

4

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

5

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

6

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Lifandi Saga

„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Náttúran

5 fyrirbæri sem þróunin gleymdi

Maðurinn

Hvað er gyllinæð?

Náttúran

Kæfingarefni hrekur hákarlana á flótta

Alheimurinn

Það rignir í geimnum

Jörðin

Tölvustýrð vélmenni ryksuga plast upp af sjávarbotni 

Maðurinn

Eru stór lungu kostur?

Maðurinn

Er botnlanginn í raun óþarfur?

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Hálf milljón afbrotamanna og óhlýðinna hermanna barðist í stríðinu í sérstökum refsisveitum. Rússneskum og þýskum mönnum var lofað frelsi og þeir sendir beint út í dauðann – rétt eins og Wagner-málaliðaherinn hafa gert.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is