Stór kínverskur útvarpssjónauki

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Kínverjar reisa nú stærsta staka útvarpsbylgjusjónauka heims, FAST, sem verður tvöfalt stærri en sá sem nú er öflugastur.

 

Með FAST verður unnt að sjá lengra út í geiminn en nokkru sinni fyrr og greina stjörnuþokur sem eru fjarlægari í tíma og rúmi en þær fjarlægustu sem enn eru þekktar. Vísindamennirnir reikna með að hér verði í fyrsta sinn unnt að greina leifar af sprengistjörnum í öðrum stjörnuþokum en Vetrarbrautinni.

 

Þær útvarpsbylgjur sem falla á sjónaukann speglast af alls 4.600 plötum upp í sérstakt móttökuloftnet uppi yfir diskinum.

 

Bæði plötunum og loftnetinu má hagræða með vélarafli og þannig má beina sjónaukanum að ákveðnum stöðum á himni í allt að 40° halla.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is