Náttúran

Svakalegasta rándýrið fannst á Svalbarða

BIRT: 04/11/2014

Ógnvekjandi skriðdýr sem lifði í sjó á krítartímanum hefur nú fundist á Spitzbergen í Svalbarðaeyjaklasanum.

 

Skepnan telst ekki til forneðlanna (dynosaurus) heldur annarar gerðar sem nefnist pliosaurus. Hér er um að ræða alveg nýja tegund og hugsanlega nýja ætt þessara sjávarskriðdýra.

 

Af steingervingunum má ráða að skepnan hafi verið a.m.k. 15 metra löng og vegið um 45 tonn. 

 

Hauskúpan var 3 metra löng og sama gilti um útlimina fjóra. Þetta er því stærsta pliosaurus-skepna sem nokkru sinni hefur fundist.

 

Það voru vísindamenn frá Oslóarháskóla og Alaskaháskóla sem uppgötvuðu þetta skrímsli. Á grundvelli CT-skönnunar á höfuðkúpunni, telja þeir töluverð líkindi með henni og einum stærsta drápara nútímans, hvítháfnum. Það má því telja sennilegt að veiðiaðferðin hafi verið svipuð, en þessi skepna hefur þó verið mun sterkari.

 

Bitið hefur verið um tífalt öflugra en nokkurs núlifandi dýrs og 2-4 sinnum öflugra en bit grameðlunnar, Tyrannosaurus rex.

 

Á krítartímanum lifði þessi skepna á fiski, dýrum sem minnt hafa á kolkrabba, iktyosaurus-eðlum og smávaxnari ættingjum sínum svo sem langhálsapliosaurus.

 

Þar eð veðurfar torveldar uppgröft á Svalbarða, hefur þar ekki mikið verið rannsakað og norsku og bandarísku vísindamennirnir eru því sannfærðir um að þar bíði enn margar og spennandi uppgötvanir á sviði steingervingafræðinnar.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Viðamikil rannsókn: Oftar gripið fram í fyrir stjórnmálakonum en -mönnum

Heilsa

Vísindamenn að baki víðtækrar rannsóknar: Áhugaverðir kostir við vatnsdrykkju

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Alheimurinn

Júpíter: Risinn í sólkerfinu

Lifandi Saga

Guð bannaði hjónaskilnaði

Heilsa

Einelti skapar óhugnanleg ummerki í heila

Náttúran

Stutt samantekt: Þetta eru 5 verstu gastegundirnar

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Plástur notaður til að lækna hjarta 46 ára konu

Heilsa

Eiturkönguló getur linað skaða eftir blóðtappa

Alheimurinn

Á manneskjan sér framtíð í geimnum?

Maðurinn

Húðliturinn ræðst af D-vítamíni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is