Sýndi ljóslifandi hreyfingar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Árið 1878 var í fyrsta sinn unnt að sjá hreyfingar á myndarúllu. Þá hafði uppfinningamaðurinn Eadeward Muybridge nefnilega fundið upp eins konar fyrirrennara kvikmyndasýningarvélar. Tækið nefndi hann „Zoopraxiskóp“.

Muybridge byrjaði á að þróa tækni sem gerði honum kleift að ná skýrum ljósmyndum með lokahraða sem ekki var nema um þúsundasti hluti úr sekúndu. Þannig tókst honum fyrstum manna að skapa röð ljósmynda sem unnt var að setja saman í hreyfimynd.

Til að sýna þessar myndaraðir skapaði Muybridge svo zoopraxískóp sitt sem sýndi myndaröðina nógu hratt til að hún myndaði ljóslifandi samfellu. Þetta þótti byltingarkennd upplifun og Muybridge sýndi á næstu árum fjölmargar myndaraðir af dýrum og mönnum.

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is