Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Meðallíkamshiti okkar er ekki lengur 37 gráður. Vísindamenn kynnu nú að hafa uppgötvað skýringu á því – vegna 100 sjúklinga með blóðeitrun.

BIRT: 02/02/2024

Um miðja 19. öld varði þýski læknirinn Carl Reinhold August Wunderlich mörgum árum til að safna upplýsingum um líkamshita mörg þúsund manns.

 

Tilgangur hans var að skilgreina nákvæmlega hvert væri eðlilegt hitastig líkamans og það var þá ákvarðað 37 gráður að meðaltali.

 

Fyrir nokkrum árum uppgötvaði hópur vísindamanna hjá Stanfordháskóla í BNA að líkamshitinn virðist hafa lækkað jafnt og stöðugt síðustu 150 árin og er nú 36,4 gráður að meðaltali.

 

Mannslíkaminn virðist sem sagt fara lítils háttar kólnandi án þess að vísindamenn hafi getað útskýrt nákvæmlega hvers vegna. En nú hafa læknar hjá Michiganháskóla í BNA fundið mögulega ástæðu – í tilteknu líffæri.

 

Lífshættuleg sýking réð ferðinni

Til að finna ástæðu lækkandi líkamshita rannsökuðu læknarnir meira en 100 sjúklinga sem lagðir höfðu verið inn á sjúkrahús vegna blóðeitrunar. Blóðeitrun er alvarlegt ástand sem skapast af því að bakteríur komast í blóðrásina og geta mögulega komist inn í líffærin.

 

Þetta lífshættulega ástand getur leitt af sér mjög háan hita en fyrri rannsóknir hafa sýnt að líkamshiti sjúklinga með blóðeitrun er mjög misjafn. Vísindamennirnir athuguðu nú hvort bakteríur í meltingarvegi, svonefnd þarmaflóra sjúklinganna, gætu haft áhrif.

 

Bakteríur ráða hitanum

Eftir á prófuðu þeir niðurstöður sínar á músum og komust að því að genabreyttar mýs án þarmaflóru sýndu ekki jafn afgerandi stórar hitasveiflur við blóðeitrun og mýs með hefðbundna þarmaflóru. Hitasveiflur í eðlilegum músum virtust að auki tengjast sömu bakteríutegundum og í mönnum.

 

Jafnvel heilbrigðar, genabreyttar mýs án þarmaflóru höfðu yfirleitt lægri líkamshita en venjulegar mýs og meðferð með sýklalyfjum lækkaði líkamshitann enn frekar.

Undirstúkan stýrir líkamshitanum

Eðlilegur hiti líkamans er ákvarðaður í undirstúkunni í miðheilanum.

 

Þessari heilastöð berast taugaboð um hitabreytingar alls staðar í líkamanum.

 

Hækki hitinn t.d. um eina gráðu sendir undirstúkan boð til háræða í húðinni um að víkka sig.

 

Húðin verður þá rauðleitari og svitaframleiðsla eykst. Þegar svitinn nær ytra borði húðarinnar, gufar hann upp og veldur þannig varmatapi.

Sýklalyf höfðu áhrif

Vísindamennirnir segja að þarmaflóran virðist geta gegnt hálfgerðu lykilhlutverki varðandi líkamshitann og að breytingar á þarmaflóru síðustu 150 árin geti mögulega skýrt lækkandi líkamshita á þessum tíma.

 

„Erfðaefni okkar hefur ekki breyst að neinu ráði síðustu 150 árin en breytingar á mataræði og notkun sýklalyfja hafa mikil áhrif á þarmaflóruna,“ segir Kale Bongers sem er meðal þeirra sem stóðu að rannsókninni.

 

En hann leggur líka áherslu á að fleiri rannsóknir þurfi til að staðfesta þessi tengsl endanlega.

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Shutterstock. © Shutterstock/Sebastian Kaulitzki.

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Mömmustrákur tryggði bandarískum konum kosningaréttinn

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

NÝJASTA NÝTT

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

Lifandi Saga

Hreingerning í Þýskalandi:  Rætur nasisma átti að rífa upp með rótum

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Vinsælast

1

Náttúran

Sníkill gæðir okkur fegurð

2

Læknisfræði

Ný tækni lokkar krabbafrumur úr felum

3

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

4

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

5

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

6

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

1

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

2

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

3

Náttúran

Óvænt uppgötvun á 130 ára gömlum tasmaníuúlfi

4

Maðurinn

Höfuðkúpan getur afhjúpað sjúkdóm

5

Tækni

Ormar spinna þræði sex sinnum sterkari en skothelt kevlarefni

6

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Lifandi Saga

Robert the Bruce var hinn sanni Braveheart Skotanna

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Tækni

Hver uppgötvaði bakteríur fyrstur allra?

Maðurinn

Yfir milljarður ungs fólks er í hættu á að verða fyrir heyrnarskerðingu

Glæpir

Hvaða sakamaður var fyrst tekinn af lífi með notkun eitursprautu?

Maðurinn

Hvers vegna stamar sumt fólk?

Maðurinn

Nálægt því að deyja út: Fyrir tæpum milljón árum vorum við einungis 1.300 á jörðinni

Heilsa

Þess vegna er gott að gráta

Tækni

Brennandi gas gaf vélinni ofurkrafta

Maðurinn

Þessi tvö efni geta átt þátt í að lækka líffræðilegan aldur okkar

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Bandarískir vísindamenn hafa fyrir tilviljun uppgötvað smágerðan þátttakanda sem þó gæti haft afgerandi áhrif varðandi dreifingu krabbafrumna.

Heilsa

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is